Mosfellsbær
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 271
==== 17. október 2023 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
- Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) varaformaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
- Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
== Fundargerð ritaði ==
Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnarfulltrúi
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar ==
[201810279](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/201810279#mhy4stokeegkxoue5dabtg1)
Fundagerðir samstarfsvetvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar lagðar fram.
Lagðar fram 3 fundargerðir samstarfsvetvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar.
== 2. Ársyfirlit félagsmiðstöðva 2023 ==
[202310266](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310266#mhy4stokeegkxoue5dabtg1)
Ársyfirlit félagsmiðstöðvar 2023.
Ársyfirlit félagsmiðstöðvarinnar Bóls lagt fram og kynnt. Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar starfsfólki Bólsins fyrir frábært og öflugt starf.
== 3. Sumar 2023. Vinnuskóli og almenn sumarstörf. ==
[202310268](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310268#mhy4stokeegkxoue5dabtg1)
Sumar 2023. Vinnuskóli og almenn sumarstörf.
Ársyfirlit Vinnuskóla og sumarstarfs kynnt. Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar starfsfólki Vinnuskólans fyrir frábært og öflugt starf.
== 4. Auglýsingaskjáir í Lágafellslaug og Varmá ==
[202309321](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202309321#mhy4stokeegkxoue5dabtg1)
Erindi frá Ungmennafélaginu Afturelding
Sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og lýðheilsumála falið að veita umsögn um erindið.
== 5. Íþróttafólk Mosfellsbæjar ==
[202310280](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310280#mhy4stokeegkxoue5dabtg1)
Íþróttafólk Mosfellsbæjar - Undirbúningur hafin fyrir kjör íþróttafólks ársins 2023
Umræða um næstu skref og vinnuferla nefndarinnar ræddir. Starfsmönnum falið að undirbúa kosningar og auglýsa eftir tilnefnigum sem fyrst.
== 6. Nýting frístundaávísanna 2023 ==
[202310339](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310339#mhy4stokeegkxoue5dabtg1)
Nýting frístundaávísanna 2022-2023
Nýting frístundaávísanna kynnt.