Suðurnesjabær

Fræðsluráð

19.10.2023 - Slóð - Skjáskot

    = Fræðsluráð =

Dagskrá === 1.Leikskólar === 2203128 Umræða um lokun leikskóla á milli jóla og nýárs. Skólastjóri Gefnarborgar fjallaði um málefnið. Deildarstjóra fræðsluþjónustu falið að vinna málið áfram. === 2.Skólaslit- þróunarverkefni === 2105045 Deildarstjóri fræðsluþjónustu kynnti verkefnið. Fræðsluráð lýsir ánægju með verkefnið. === 3.Skólaforðun verklag === 2309108 Deildarstjóri kynnti nýtt verklag sem er til reynslu veturinn 2023-24. Fræðsluráð þakkar góða kynningu. Fundi slitið - kl. 09:15.

Framleitt af pallih fyrir gogn.in