Akraneskaupstaður
Bæjarráð 3545. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Bæjarráð =
Dagskrá
=== 1.Fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025-2027 ===
2306146
Áframhaldandi vinna við gerð fjárhagsáætlunar 2024 og vegna tímabilsins 2025 - 2027.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulag- og umhverfissviðs sitja fundinn undir dagskrárliðnum.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulag- og umhverfissviðs sitja fundinn undir dagskrárliðnum.
Fundi slitið - kl. 12:55.
Kristjana Helga og Sigurður Páll víkja af fundi.