Grindavíkurbær
Fræðslunefnd - Fundur 132
**132. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 7. júní 2023 og hófst hann kl. 16:30.**
Fundinn sátu:
Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður, Eva Rún Barðadóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður, Snædís Ósk Guðjónsdóttir, aðalmaður,
Einnig sátu fundinn:
Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri, Valdís Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Jóhanna Lilja Birgisdóttir, deildarstjóri skólaþjónustu.
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Birgisdóttir, deildarstjóri skólaþjónustu.
Dagskrá:
**1. Viðmiðunarreglur við afgreiðslu umsókna um flýtingu grunnskólagöngu barns - 2306012**
Skólastjóri grunnskóla og áheyrnarfulltrúi kennara sátu undir þessum lið.
Lögð fram tillaga að viðmiðunarreglum ef flýta þarf grunnskólagöngu eða flytja barn upp um bekk. Fræðslunefnd samþykkir viðmiðunarreglurnar.
**2. Skólapúlsinn foreldrakönnun grunnskóla - 2306013**
Skólastjóri grunnskóla og áheyrnarfulltrúi kennara sátu undir þessum lið.
Lagðar fram til kynningar niðurstöður úr foreldrakönnun Grunnskóla Grindavíkur sem framkvæmd er af Skólapúlsinum.
**3. Nemendakönnun 6.-10. bekkur 2022-2023 - 2306015**
Skólastjóri grunnskóla og áheyrnarfulltrúi kennara sátu undir þessum lið.
Lagðar fram til kynningar niðurstöður úr nemendakönnun 6.-10. bekkjar Grunnskóla Grindavíkur sem framkvæmd er af Skólapúlsinum.
**4. Hvatningarverðlaun fræðslunefndar - 2301105**
Anna Lilja Jóhannsdóttir, sérkennari og Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri tóku við hvatningarverðlaunum fræðslunefndar fyrir innleiðingu Evolytes námskerfisins í Grunnskóla Grindavíkur.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
Fræðslunefnd / 12. október 2023
[Fundur 136](/v/26713)
Fræðslunefnd / 21. september 2023
[Fundur 135](/v/26712)
Fræðslunefnd / 7. september 2023
[Fundur 134](/v/26711)
Fræðslunefnd / 29. júní 2023
[Fundur 133](/v/26710)
Fræðslunefnd / 7. júní 2023
[Fundur 132](/v/26709)
Bæjarráð / 17. október 2023
[Fundur 1656](/v/26705)
Bæjarráð / 24. október 2023
[Fundur 1657](/v/26704)
Skipulagsnefnd / 2. október 2023
[Fundur 126](/v/26683)
Bæjarráð / 10. október 2023
[Fundur 1655](/v/26681)
Bæjarráð / 3. október 2023
[Fundur 1654](/v/26669)
Bæjarstjórn / 26. september 2023
[Fundur 543](/v/26654)
Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023
[Fundur 128](/v/26638)
Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023
[Fundur 127](/v/26637)
Skipulagsnefnd / 18. september 2023
[Fundur 125](/v/26632)
Bæjarráð / 12. september 2023
[Fundur 1653](/v/26619)
Skipulagsnefnd / 4. september 2023
[Fundur 124](/v/26616)
Bæjarráð / 5. september 2023
[Fundur 1652](/v/26607)
Bæjarstjórn / 29. ágúst 2023
[Fundur 542](/v/26599)
Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023
[Fundur 123](/v/26596)
Bæjarráð / 22. ágúst 2023
[Fundur 1651](/v/26581)
Bæjarráð / 11. júlí 2023
[Fundur 1649](/v/26561)
Bæjarráð / 27. júní 2023
[Fundur 1648](/v/26536)
Bæjarráð / 20. júní 2023
[Fundur 1647](/v/26522)
Skipulagsnefnd / 19. júní 2023
[Fundur 122](/v/26521)
Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023
[Fundur 126](/v/26507)