Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 219. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Steðji L134467 - Umsókn um stöðuleyfi_sumarhús ===
2310088
Umsækjandi: Dagbjartur Ingvar Arilíusson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir sumarhús í smíðum.
Húsið verður staðsett að Steðja Borgarbyggð ( L-134467)
Fylgigögn: Samþykki landeiganda
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir sumarhús í smíðum.
Húsið verður staðsett að Steðja Borgarbyggð ( L-134467)
Fylgigögn: Samþykki landeiganda
Samþykkt
=== 2.Þórólfsgata 4A L135857 - Umsókn um byggingarleyfi ===
2310085
Umsækjandi: Fannar Þór Kristjánsson
Erindi: Húsið við Þórólfsgötu 4A er byggt árið 1930.
Sótt er um leyfi fyrir endurnýjun veggja og klæðninga innandyra og ennfremur verður húsið einangrað og klætt að utan með lóðréttri bárustálsklæðningu.
Fylgigögn: Meðfylgjandi er álit Minjaverndar varðandi framkvæmdina utanhúss.
Erindi: Húsið við Þórólfsgötu 4A er byggt árið 1930.
Sótt er um leyfi fyrir endurnýjun veggja og klæðninga innandyra og ennfremur verður húsið einangrað og klætt að utan með lóðréttri bárustálsklæðningu.
Fylgigögn: Meðfylgjandi er álit Minjaverndar varðandi framkvæmdina utanhúss.
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012.
=== 3.Stafholtsveggir 2 L194129 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhúsi í smíðum. ===
2310081
Umsækjandi: Heildi ehf
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhúsi í smíðum sem flutt er á lóðina Stafholtsvegir 2 311 Borgarbyggð
Samþykki landeiganda liggur fyrir.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhúsi í smíðum sem flutt er á lóðina Stafholtsvegir 2 311 Borgarbyggð
Samþykki landeiganda liggur fyrir.
Samþykkt.
=== 4.Hellnaland L186378 - Umsókn um byggingarleyfi_veituhús ===
2310080
Umsækjandi: Hönnuður fyrir hönd eiganda (Veitur ohf)
Erindi: Hellnaland (L-186378.)
Sótt er um leyfi fyrir nýbyggingu 35m2 sem verður rafbúnaðarhúss. Byggingarefni: Steinsteypa.
Einnig er sótt um leyfi fyrir 12m2 borholuhúsi sem byggt verður úr timbri. Hvort húsið um sig er sér matshluti.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Andri Martin Sigurðsson
Erindi: Hellnaland (L-186378.)
Sótt er um leyfi fyrir nýbyggingu 35m2 sem verður rafbúnaðarhúss. Byggingarefni: Steinsteypa.
Einnig er sótt um leyfi fyrir 12m2 borholuhúsi sem byggt verður úr timbri. Hvort húsið um sig er sér matshluti.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Andri Martin Sigurðsson
Stækkun lóðarinnar er í skipulagsferli.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum og með fyrirvara um stækkun lóðar.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum og með fyrirvara um stækkun lóðar.
=== 5.Hreðavatnsland L134777 - Umsókn um niðurrif ===
2310293
Umsækjandi: Stefanía Agnes Þórisdóttir fh. Orkuveitu Reykjavíkur-vatns sf.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á sumarbústað. Byggingarár 1965 mhl-0101 (F-2109197) Hreðavatnsland.
Fylgigögn: Framkvæmdalýsing
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á sumarbústað. Byggingarár 1965 mhl-0101 (F-2109197) Hreðavatnsland.
Fylgigögn: Framkvæmdalýsing
Erindið er samþykkt með fyrirvara um að eftirfarandi gögn liggi fyrir:
Samþykki Heilbrigðiseftirlits vesturlands varðandi förgun efnis.
Samþykki veðhafa (veðbókarvottorð)
Ráðinn verði byggingarstjóri sem hefur umsjón með framkvæmdinni.
Samþykki Heilbrigðiseftirlits vesturlands varðandi förgun efnis.
Samþykki veðhafa (veðbókarvottorð)
Ráðinn verði byggingarstjóri sem hefur umsjón með framkvæmdinni.
Fundi slitið - kl. 13:30.