Borgarbyggð
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 55. fundur
= Umhverfis- og landbúnaðarnefnd =
Dagskrá
=== 1.Fjárhagsáætlun umhverfis- og landbúnaðardeild ===
2310031
Umhverfis- og landbúnaðardeild fer yfir fjárhagsáætlun næsta árs.
Umræður um fjárhagsáætlun.
=== 2.Stofnun lögbýlis - Fannholt_beiðni um umsögn ===
2309089
Nýlega var jörðin Fannholt sem er úr Eskiholti keypt þar sem eigendum langar að fara í samstarf við skógræktina varðandi skógrækt á landinu og til þess þarf jörðin að vera lögbýli.
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd hafnar því að stofnað sé lögbýli á landinu Fannholt þar sem jörðin hefur ekki húsakost sem nauðsynlegur er til að stunda landbúnað eða aðra atvinnustarfsemi sbr. jarðarlögum nr. 81/2004.
=== 3.Umhverfisviðurkenningar 2023 ===
2304150
Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar 2023 veittar.
Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar 2023 veittar.
Fjölmargar tilnefningar bárust í öllum flokkum.
Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar:
Snyrtilegt bændabýli 2023: Bakkakot í Stafholtstungum
Falleg lóð við íbúðarhúsnæði: Smátún í Reykholtsdal
Snyrtileg lóð við atvinnuhúsnæði: Brákarhlíð hjúkrunar- og dvalarheimili
Samfélagsviðurkenning umhverfis-og landbúnaðarnefndar: Bjarni Guðmundsson
Fjölmargar tilnefningar bárust í öllum flokkum.
Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar:
Snyrtilegt bændabýli 2023: Bakkakot í Stafholtstungum
Falleg lóð við íbúðarhúsnæði: Smátún í Reykholtsdal
Snyrtileg lóð við atvinnuhúsnæði: Brákarhlíð hjúkrunar- og dvalarheimili
Samfélagsviðurkenning umhverfis-og landbúnaðarnefndar: Bjarni Guðmundsson
Fundi slitið - kl. 10:45.