Akureyrarbær
Bæjarstjórn - 3535. fundur
[Þjónusta](/is/thjonusta) [Menntun](/is/thjonusta/menntun) [Akmennt og fjaraðstoð](/is/thjonusta/menntun/akmennt) [Dagforeldrar](/is/thjonusta/menntun/dagforeldrar) [Grunnskólar](/is/thjonusta/menntun/grunnskolar) [Íslenska sem annað mál](/is/thjonusta/menntun/islenska-sem-erlent-mal) [Leikskólar](/is/thjonusta/menntun/leikskolar) [Skólafæði](/is/thjonusta/menntun/matur) [Foreldranámskeið PMTO](/is/thjonusta/menntun/pmto-foreldrafaerni) [Skólaþjónusta](/is/thjonusta/menntun/skolathjonusta) [Skólaval](/is/thjonusta/menntun/skolaval) [Tónlistarskóli](/is/thjonusta/menntun/tonlistarskoli) [Umsóknir](/is/thjonusta/menntun/umsoknir) [Útgefið efni](/is/thjonusta/menntun/fraedslusvid-utgefid-efni) [Viðurkenning fræðslu- og lýðheilsuráðs](/is/thjonusta/menntun/vidurkenning-skolanefndar) [Vinnuskóli](/is/thjonusta/menntun/vinnuskoli) [Samgöngur og slökkvilið](/is/thjonusta/samgongur-og-umhverfi) [Umhverfismál](/is/thjonusta/umhverfismal) [Skipulag og byggingarmál](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar) [Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa](https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/fundargerdir/afgreidslufundur-byggingarfulltrua) [Auglýsingar](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/auglystar-skipulagstillogur) [Gjaldskrár](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/gjaldskra) [Landupplýsingakerfi og götukort](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/landupplysingakerfi) [Lausar lóðir](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/lausar-lodir) [Skipulag í vinnslu](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/skipulag-i-vinnslu) [Skipulagsmál](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/skipulagsmal) [Ýmsar upplýsingar](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/ymsar-upplysingar) [Framkvæmdir](/is/thjonusta/framkvaemdir) [Velferð og fjölskyldan](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan) [Atvinnumál ungs fólks](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/atvinnumal-ungs-folks) [Barnvænt sveitarfélag](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/barnvaent-sveitarfelag) [Börn og unglingar](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/born-og-unglingar-forvarnirvinnuskoli) [Eldri borgarar](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/eldri-borgarar) [Fatlað fólk](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/fatlad-folk) [Félagsþjónusta](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/thjonusta-vid-fullordna-felagsthjonusta) [Forvarnir](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/forvarnir-1) [Húsnæði](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/husnaedi) [Kynbundið ofbeldi - aðstoð og úrræði](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/kynbundid-ofbeldi-adstod-og-urraedi) [Samvinna eftir skilnað - SES](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/samvinna-eftir-skilnad-ses) [Túlkar á Akureyri](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/tulkalisti-althjodastofu) [Um velferðarsvið](https://www.canva.com/design/DAFdKF7od24/STyYCR4M1mCcH6PVubP2mA/view?utm_content=DAFdKF7od24&utm_campaign=designshare&utm_medium=link&utm_source=publishsharelink) [Umsóknir](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/umsoknir) [Stjórnkerfi](/is/stjornkerfi) [Bæjarstjórn](/is/stjornkerfi/baejarstjorn) [Stjórnsýsla](/is/stjornkerfi/stjornsysla) [Bæjarlögmaður](/is/stjornkerfi/stjornsysla/baejarlogmadur) [Fundargerðir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/fundargerdir) [Gjaldskrár bæjarins](/is/stjornkerfi/stjornsysla/gjaldskrar-baejarins) [Gögn fyrir ráð og nefndir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/gogn-fyrir-rad-og-nefndir) [Hverfisnefndir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/hverfisnefndir) [Íbúasamráð](/is/stjornkerfi/stjornsysla/ibuasamrad) [Persónuverndarfulltrúi](/is/stjornkerfi/stjornsysla/personuverndarfulltrui) [Ráð og nefndir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/nefndir-og-rad) [Reglur og samþykktir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/reglur-og-samthykktir) [Skipurit](/is/stjornkerfi/stjornsysla/skipurit) [Stefnur og áætlanir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/utgefid-efni/index/stefnur-og-aaetlanir) [Svið Akureyrarbæjar](/is/stjornkerfi/stjornsysla/svid-og-deildir) [Útgefið efni](/is/stjornkerfi/stjornsysla/utgefid-efni) [Þróunarleiðtogar](/is/stjornkerfi/stjornsysla/throunarleidtogar) [Akureyri](/is/stjornkerfi/akureyri) [Útboð](/is/stjornkerfi/utbod) [Fjármál og tölfræði](/is/stjornkerfi/fjarmal-og-tolfraedi) [Fyrir fjölmiðla](/is/stjornkerfi/fyrir-fjolmidla) [Sveitarstjórnarkosningar 2022](/is/stjornkerfi/sveitarstjornarkosningar) [Mannlíf](/is/mannlif) [Frístundastarf](/is/mannlif/fristundastarf) [Menningarstarf](/is/mannlif/menning-sofn) [Íþróttastarf](/is/mannlif/ithrottir-og-utivist) [Útivist og hreyfing](/is/mannlif/utivist-og-hreyfing) [Þjónustugátt](https://thjonustugatt2.akureyri.is)
Við upphaf þessa fundar minnumst við Dagbjartar Elínar Pálsdóttur, fyrrum bæjarfulltrúa, en hún lést 18. október síðastliðinn, 43 ára að aldri.
Dagbjört fæddist 1. september 1980. Hún lauk sjúkraliðanámi og stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri, BA gráðu í félagsvísindum frá Háskólanum á Akureyri og viðbótardiplómu í áfengis- og vímuefnamálum frá Háskóla Íslands.
Dagbjört starfaði hjá Akureyrarbæ á árum áður, meðal annars á Öldrunarheimilum Akureyrar og þjónustukjarnanum í Hafnarstræti. Þá starfaði hún einnig á Sjúkrahúsinu á Akureyri og nú síðast á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð.
Dagbjört var varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri 2014 til 2016 en tók þá við sem aðalfulltrúi og sat í bæjarstjórn til 2019. Hún var formaður fræðsluráðs, velferðarráðs og umhverfisnefndar. Hún sat jafnframt í samfélags- og mannréttindaráði, öldungaráði, óshólmanefnd og stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, auk ýmissa starfshópa og verkefna sem hún tók að sér fyrir bæinn.
Eftirlifandi eiginmaður Dagbjartar er Þórarinn Magnússon en þau giftu sig 2020. Fyrrverandi eiginmaður Dagbjartar er Jóhann Jónsson og áttu þau fjögur börn, Margréti Birtu, Elínu Ölmu, Jón Pál og Hólmfríði Lilju.
Bæjarstjórn vottar aðstandendum Dagbjartar samúð sína, um leið og henni eru þökkuð fórnfús störf í þágu bæjarfélagsins og vil ég fyrir hönd okkar bæjarfulltrúa sem störfuðu með henni í bæjarstjórn þakka gott samstarf.
Bið ég fundarmenn að rísa úr sætum til að heiðra minningu Dagbjartar Elínar Pálsdóttur.