Suðurnesjabær
Bæjarstjórn
= Bæjarstjórn =
Dagskrá
=== 1.Fjárhagsáætlun 2024-2027 ===
2303087
Fyrri umræða.
=== 2.Fjárhagsáætlun 2023 - viðaukar ===
2304031
Á 129. fundi bæjarráðs dags. 11.10.2023 voru viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 nr. 3-5 samþykktir samhljóða og vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Tóku til máls: EF, MS, AKG og EJP.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka 3-5.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka 3-5.
=== 3.Deiliskipulag Garðskaga - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu ===
1809067
Á 48. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 25.10.2023 voru samþykktar tillögur um viðbrögð við ábendingum í afgreiðslubréfi Skipulagsstofnunar dags. 24.08.2023. Framkvæmda-og skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja afgreiðslu erindisins í samræmi við afgreiðslu framkvæmda-og skipulagsráðs.
Tóku til máls: LE, EJP og AKG.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu framkvæmda-og skipulagsráðs á erindi Skipulagsstofnunar samkvæmt afgreiðslubréf dags. 24.08.2023.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu framkvæmda-og skipulagsráðs á erindi Skipulagsstofnunar samkvæmt afgreiðslubréf dags. 24.08.2023.
=== 4.Gauksstaðir - Fyrirspurn vegna endurbyggingar á mhl. 03 og breytta staðsetningu ===
2307038
Á 48. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 25.10.2023 var samþykkt að erindið samræmist aðalskipulagi og innkomnar athugasemdir gefi ekki tilefni til synjunar. Erindið er samþykkt.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu framkvæmda-og skipulagsráðs.
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu framkvæmda-og skipulagsráðs.
=== 5.Sjávarbraut 11 Ósk um óverulega deiliskipulagsbreytingu ===
2307042
Á 48. fundi framkvæmda-og skipulagsráðs dags. 25.10.2023 var ósk um óverulega deiliskipulagsbreytingu Sjávarbraut 11 samþykkt skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu framkvæmda-og skipulagsráðs, með tilvísun í 3.mgr. 44.gr. skipulagslaga.
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu framkvæmda-og skipulagsráðs, með tilvísun í 3.mgr. 44.gr. skipulagslaga.
=== 6.Samgönguáætlun - sjóvarnir ===
2210020
Á 129. fundi bæjarráðs dags. 11.10.2023 lá fyrir minnisblað GB stjórnsýsluráðgjafar um lagaleg álitaefni um skyldur sveitarfélagsins vegna sjóvarna og óskir landeiganda um atbeina sveitarfélagsins til að verja land og mannvirki. Bæjarráð samþykkti samhljóða að svarbréf til landeiganda verði eins og lagt er til í minnisblaðinu.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu bæjarráðs.
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu bæjarráðs.
=== 7.Bæjarráð - 129 ===
2310006F
Fundur dags. 11.10.2023.
Tóku til máls: JM, MS, EJP, AKG, EF og LE.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
=== 8.Bæjarráð - 130 ===
2310018F
Fundur dags. 25.10.2023.
Tók til máls: AKG.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
=== 9.Ferða-, safna- og menningarráð - 23 ===
2310004F
Fundur dags. 05.10.2023.
Tók til máls: SBJ, JM og EJP.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
=== 10.Fræðsluráð - 42 ===
2310013F
Fundur dags. 19.10.2023.
Tóku til máls: JM, ÚMG, LE, EJP, AKG og MSM.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
=== 11.Framkvæmda- og skipulagsráð - 48 ===
2310014F
Fundur dags. 25.10.2023.
Tóku til máls: JM, SBJ, AKG, EF, EJP, LE og EJP.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
=== 12.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2023 ===
2301078
a) 934. fundur stjórnar dags. 29.09.2023.
b) 935. fundur stjórnar dags. 16.10.2023.
b) 935. fundur stjórnar dags. 16.10.2023.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 13.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2023 ===
2301036
794. fundur stjórnar dags. 11.10.2023.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 14.Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2023 ===
2301091
a) 304. fundur dags. 09.10.2023.
b) 305. fundur dags. 23.10.2023.
b) 305. fundur dags. 23.10.2023.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 15.Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2023 ===
2301048
551. fundur stjórnar dags. 17.10.2023.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 16.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2023 ===
2301064
76. fundur stjórnar dags. 19.10.2023.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 19:04.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að álagningarhlutfall útsvars verði það sama og á árinu 2023, eða 14,74%.
Samþykkt samhljóða að vísa fjárhagsáætlun til umfjöllunar í bæjarráði og síðari umræðu í bæjarstjórn.