Fjarðabyggð
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 14
**1. 2305067 - Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu- og safnastofnunar 2024**
|Fram lögð til kynningar starfsáætlun fyrir menningarmál eins og hún var lögð fyrir bæjarstjórn til fyrri umræðu.|
**2. 2310047 - Erindi varðandi niðurfellingu fasteignagjalda**
|Fram lögð til kynningar afgreiðsla bæjarráðs á erindi frá Víkinni fögru um styrk til greiðslu fasteignaskatts af Frystihúsinu í Breiðdal.|
[Reglur-fjardabyggdar-um-styrkveitingar-til-greidslu-fasteignaskatts.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Om52CiTLvk29ex5deZoqVQ&meetingid=xzGfHGU8gESChZ7CCCSEsQ1
&filename=Reglur-fjardabyggdar-um-styrkveitingar-til-greidslu-fasteignaskatts.pdf)
**3. 2310119 - Bréf varðandi Egilsbúð**
|Framlagt bréf Árshátíðarnefndar HSA 2023 vegna Egilsbúðar á Norðfirði.|
Stjórnin felur bæjarritara að fara yfir þær ábendingar sem fram koma í erindi nefndarinnar.
**4. 2211009 - Menningarmót í Fjarðabyggð**
|Farið yfir undirbúning og skipulag dagskrár á menningarmótunum sem haldin verða 14. og 15. nóvember n.k.|
Unnið verður áfram að undirbúningi af hálfu menningarstofu ásamt stjórn þar sem mótað verði skipulag fyrir skemmtilegt mót.
[Menningarmót Menningarstofu - Tillaga SMS 2023_September.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ZO3XBh5rkUaO5ZxouoGLCw&meetingid=xzGfHGU8gESChZ7CCCSEsQ1
&filename=Menningarmót Menningarstofu - Tillaga SMS 2023_September.pdf)