Fjarðabyggð
Bæjarráð - 821
**1. 2305061 - Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2024**
|Umræða um fjárhagsáætlun 2024 í kjölfar fyrri umræðu í bæjarstjórn 2.11.2023.|
Bæjarráð samþykkir að síðari umræða um fjárhagsáætlun 2024 og áætlun 2025 til 2027 verði 30. nóvember nk.
**2. 2311037 - Útsvar 2024**
|Lagt er til að álagningarhlutfall útsvars árið 2024 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,74 % af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.|
Bæjarráð samþykkir að álagningarhlutfall útsvars árið 2024 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,74 % af útsvarsstofni í Fjarðabyggð og vísar til bæjarstjórnar staðfestingu hlutfalls.
**3. 2309181 - Starfshópur fræðslumála 2023**
|Vísað frá fræðslunefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að erindisbréfi starfshóps um fræðslumál.|
Bæjarráð staðfestir erindisbréfið og felur bæjarstjóra að undirrita.
[Erindisbréf starfshóps í fræðslumálum fjarðabyggðar 2023.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=oCTGGoRQgUSwRKIiQ7j_iA&meetingid=9g5q1dH_HEGIzH_dQ64rbg1
&filename=Erindisbréf starfshóps í fræðslumálum fjarðabyggðar 2023.pdf)
**4. 2209031 - Yfirlýsing vegna kaupréttar**
|Framlagt minnisblað um kaupskyldu að Hafnargötu 6 á Reyðarfirði.|
Fram lagt og kynnt.
**5. 2311011 - Barnvænt sveitarfélag yfirlýsing**
|Framlögð til kynningar yfirlýsing sveitarfélaga sem eru þátttakendur í verkefninu barnvæn sveitarfélög.|
[Yfirlýsing bæjarstjóra SAMÞYKKT.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=basrfROGDk6MjpMpY6cPDQ&meetingid=9g5q1dH_HEGIzH_dQ64rbg1
&filename=Yfirlýsing bæjarstjóra SAMÞYKKT.pdf)
**6. 2311024 - Beiðni um afnot af nýja íþróttahúsi 2024**
|Framlögð beiðni Þorrablótsnefndar Reyðarfjarðar um afnot af Íþróttahúsinu á Reyðarfirði fyrir þorrablót 2024.|
Bæjarráð samþykkir að veita styrk gegn afnotum af íþróttahúsinu fyrir Þorrablót Reyðfirðinga.
**7. 2309160 - Gjaldskrá leikskóla 2024**
|Vísað frá fræðslunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir leikskólagjöld á árinu 2024.|
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1. janúar 2024.
[Minnisblað - gjaldskrá leikskólanna 2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=feOqubP5J0ymv2b34nTjAw&meetingid=9g5q1dH_HEGIzH_dQ64rbg1
&filename=Minnisblað - gjaldskrá leikskólanna 2024.pdf)
**8. 2309153 - Gjaldskrá frístundaheimila**
|Vísað frá fræðslunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá fyrir frístundaheimili í Fjarðabyggð.|
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1. janúar 2024.
[Gjaldskrá frístundaheimila 2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=lhcCsNZddU5B1fy6Q09XQ&meetingid=9g5q1dH_HEGIzH_dQ64rbg1
&filename=Gjaldskrá frístundaheimila 2024.pdf)
**9. 2309166 - Gjaldskrá tónlistarskóla 2024**
|Vísað frá fræðslunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá tónlistarskóla árið 2024.|
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1. janúar 2024.
[Minnisblað.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=q5za0HDlX06JKf8tXu5Vmg&meetingid=9g5q1dH_HEGIzH_dQ64rbg1
&filename=Minnisblað.pdf)
**10. 2309164 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2024**
|Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá skipulags- og byggingarmála árið 2024. Allir gjaldliðir gjaldskrárinnar hafa verið hækkaðir um 5,8%.|
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1. janúar 2024.
**11. 2309155 - Gjaldskrá hitaveitu 2024**
|Vísað frá mannvirkja- og veitunefnd til afgreiðslu bæjarráðs tillögu að gjaldskrá hitaveitu árið 2024.|
Bæjarráð samþykkir tillöguna og tekur ný gjaldskrá gildi þann 1. janúar 2024.
**12. 2301183 - Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2023**
|Fundargerð 936. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.|
[stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 936.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ndM9mmr8xE3Et7U7mFOxw&meetingid=9g5q1dH_HEGIzH_dQ64rbg1
&filename=stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 936.pdf)
**14. 2011203 - Stjórnkerfisnefnd 2020-2023**
|Bæjarráð sem stjórnkerfisnefnd fjallar um breytingar á stjórnkerfi Fjarðabyggðar.|
**13. 2310028F - Fræðslunefnd - 132**
|Fundargerð fræðslunefndar frá 31. október lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**13.1. 2305048 - Starfs- og fjárhagsáætlun í fræðslumálum 2024**
**13.2. 2309160 - Gjaldskrá leikskóla 2024**
**13.3. 2309181 - Starfshópur fræðslumála 2023**
**13.4. 2310143 - Íslenska æskulýðsrannsóknin 2023**
**13.5. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026**
**13.6. 2310057 - Frumvarp til laga um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 238. mál.**