Mosfellsbær
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 427
==== 15. nóvember 2023 kl. 16:30, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Elín Árnadóttir (EÁ) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
- Tinna Rún Eiríksdóttir áheyrnarfulltrúi
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) varamaður
- Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslu- og frístundasvið
- Páll Ásgeir Torfason fræðslu- og frístundasvið
== Fundargerð ritaði ==
Gunnhildur Sæmundsdóttir sviðstjóri fræðslu- og frístundasviðs
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Málefni grunnskóla - nóv. 2023 ==
[202311166](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311166#rtvq-chteymlll8fxl-q1)
Lagt fram til upplýsingar
Fræðslunefnd þakkar skólastjórum grunnskóla fyrir góða kynningu og samtal um það umfangsmikla og góða starf sem fram fer í grunnskólum Mosfellsbæjar.
== Gestir ==
- Jóna Benediktsdóttir, Rósa Ingvarsdóttir, Viktoría Unnur Viktorsdóttir og Þórhildur Elvarsdóttir, skólastjórar
== 2. Greining á 200 daga skóla ==
[202303607](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303607#rtvq-chteymlll8fxl-q1)
Endurskoðun á 200 daga skóladagatali í Helgafellsskóla og Krikaskóla
Minnisblöð skólastjórnenda lögð fram.
Sviðstjóra fræðslusviðs er falið að taka saman gögn og skila til nefndarinnar greiningu á fyrirkomulagi 200 daga skóla með tilliti til faglegs skólastarfs og áhrifum þeirra breytinga sem lagðar eru til á hagaðila skólasamfélagsins.
== Gestir ==
- Rósa Ingvarsdóttir skólastjóri Helgafellsskóla og Viktoría Unnur Viktorsdóttir skólastjóri Krikaskóla
== 3. Börn með fjölbreyttan menningarlegan bakgrunn í grunnskólum - 2023 ==
[202311203](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311203#rtvq-chteymlll8fxl-q1)
Yfirlit yfir fjölda barna með fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn
Lagt fram yfirlit yfir fjölda barna í grunnskólum Mosfellsbæjar sem hafa fjölbreyttan menningar- og tungumálalegan bakgrunn.
== 4. Heildarendurskoðun á gjaldskrá í leikskólum Mosfellsbæjar ==
[202311239](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311239#rtvq-chteymlll8fxl-q1)
Tillaga um heildarendurskoðun á gjaldskrá leikskóla
Fræðslunefnd samþykkir framkomna tillögu með öllum greiddum atkvæðum og vísar henni til bæjarráðs til umfjöllunar og úrvinnslu.
=== Almenn erindi - umsagnir og vísanir ===
== 5. Beiðni um umsögn v. Klettaskóla ==
[202310248](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310248#rtvq-chteymlll8fxl-q1)
Lagt fram
Lagt fram.