Skagafjörður
Veitunefnd
= Veitunefnd =
Dagskrá
=== 1.Fjárhagsáætlun 2024 - málefni veitunefndar, mfl. 63, 65 og 67 ===
2310160
Farið var yfir forsendur fjárhagsáætlunar Skagafjarðarveitna. Í áætluninni er gerð grein fyrir rekstri hitaveitu, vatnsveitu og sjóveitu. Fjárhagsáætlunin lögð fyrir nefndina til samþykktar.
Veitunefnd samþykkir framlagðar áætlanir og vísar til byggðarráðs.
Árni Egilsson skrifstofustjóri sat þennan lið.
Veitunefnd samþykkir framlagðar áætlanir og vísar til byggðarráðs.
Árni Egilsson skrifstofustjóri sat þennan lið.
Fundi slitið - kl. 10:30.