Kópavogsbær
Bæjarstjórn - 1287. fundur
[Íbúar](/is/ibuar) [Börn og ungmenni](/is/ibuar/daggaesla-og-skolar) [Dagforeldrar](/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/dagforeldrar) [Frístundir](/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/fristundir) [Grunnskólar](/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/grunnskolar-kopavogs) [Gæsluvellir](/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/gaesluvellir) [Leikskólar](/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/leikskolar) [Sumarnámskeið í Kópavogi](/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/sumarnamskeid-i-kopavogi) [Samfella í leik- og grunnskólum](/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/samfella_i_leik-_og_grunnskolum) [Tónlistarskólar](/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/tonlistarskolar) [Vinnuskóli](/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/vinnuskoli) [Íþróttir & útivist](/is/ibuar/ithrottir-utivist) [Velferð](/is/ibuar/velferd) [Eldri borgarar](/is/ibuar/velferd/aldradir) [Félagsleg úrræði](/is/ibuar/velferd/felagslegur-studningur) [Fólk með fötlun](/is/ibuar/velferd/fatlad-folk) [Börn og fjölskyldur](/is/ibuar/velferd/born-og-fjolskyldur) [Þjónusta](/is/ibuar/thonusta) [Skipulagsmál](/is/ibuar/skipulagsmal) [Byggingarmál](/is/ibuar/byggingarmal) [Samgöngur](/is/ibuar/samgongur) [Umhverfi](/is/ibuar/umhverfi) [Menning](/is/ibuar/menning) [Íbúaverkefni](/is/ibuar/ibuaverkefni) [Stjórnsýsla](/is/stjornsysla) [Bæjarstjórn](/is/stjornsysla/baejarstjorn) [Nefndir og ráð](/is/stjornsysla/rad-og-nefndir) [Fundargerðir](/is/stjornsysla/fundargerdir) [Stefnur, samþykktir og erindisbréf](/is/stjornsysla/stefnur-samthykktir-og-erindisbref) [Lög og reglugerðir](/is/stjornsysla/log-og-reglugerdir-1) [Útgáfa og tölfræði](/is/stjornsysla/utgafa-og-tolfraedi) [Stjórnkerfið](/is/stjornsysla/stjornkerfid) [Fyrir fjölmiðla](/is/stjornsysla/fyrir-fjolmidla) [Fyrir starfsfólk](/is/stjornsysla/fyrir-starfsfolk) [Mannlíf](/is/mannlif) [þjónustugátt](https://thjonustugatt.kopavogur.is/login.aspx?ReturnUrl=%2f) [Ábendingar](/is/abendingar-form)
Bæjarstjórn samþykkir dagskrártillögu Theódóru S. Þorsteinsdóttur með 11 atkvæðum, að vísa breytingartillögum bæjarstjóra, dags. 14.11.2023 til bæjarráðs.
Fundarhlé hófst kl. 17:35, fundi fram haldið kl. 17:42.
Fundarhlé hófst kl. 18:50, fundi fram haldið kl. 19:08
Bæjarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun 2024 til síðari umræðu með 11 atkvæðum.
Bókun:
Undirrituð harma afturför í vinnubrögðum við gerð fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar. Hefð var fyrir samvinnu allra flokka þannig að allir bæjarfulltrúar gátu tekið sameiginlega ábyrgð á fjármálum bæjarins. Í fyrra var horfið frá því vinnulagi og sú skýring gefin að ekki hefði unnist tími til þess á kosningaári. Á árinu sem liðið er síðan hefur ekki verið bætt úr. Bæjarráði í heild hefur ekki gefist færi á að hafa áhrif á drög fjárhagsáætlunar og né getað haft eftirlit með framkvæmd fjárhagsáætlunar og mati á árangri í samræmi við markmið “stefnumiðaðrar? fjárhagsáætlunar. Samvinna þvert á flokka er lýðræðisleg og líkleg til þess að skila farsælli útkomu sem meiri sátt ríkir um. Það er sorglegt að slík samvinna sé ekki í heiðri höfð í bæjarstjórn Kópavogs.
Undirrituð vilja þakka starfsfólki bæjarins fyrir vinnu sína að undirbúningi fjárhagsáætlunar."
Helga Jónsdóttir
Kolbeinn Reginsson
Theódóra S. Þorsteinsdóttir
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
Bergljót Kristinsdóttir
Bókun:
"Ljóst er að væntingar og vinnulag bæjarfulltrúa eru ólíkar við vinnu fjárhagsáætlunar. Minnihlutinn gekk frá borði í sameiginlegri fjárhagsáætlunarvinnu í fyrra. Í ár var aðgerðaáætlun sviða lögð fram á vinnufundum fyrir fagráðin, þar sem minnihlutinn á sína fulltrúa. Vinnufundur var einnig haldinn með fulltrúum bæjarráðs þar sem aðgerðaáætlanir fagráða voru lagðar fram og ræddar. Í bæjarráði var sömuleiðis fjárhagsáætlun rædd og vísað til umræðu í bæjarstjórn."
Ásdís Kristjánsdóttir
Orri V. Hlöðversson
Hjördís Ýr Johnson
Hanna Carla Jóhannsdóttir
Sigrún Hulda Jónsdóttir
Elísabet B. Sveinsdóttir