Suðurnesjabær
Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga
= Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga =
Dagskrá
=== 1.Reglur Suðurnesjabæjar um akstursþjónustu eldri borgara ===
1909037
Reglur Suðurnesjabæjar lagðar fram til kynningar.
=== 2.Vettvangsheimsóknir öldungaráðs vorið 2023 ===
2109035
Farið var yfir vettvangsheimsóknir öldungaráðs vorið 2023. Minnisblað Jórunnar Öldu Guðmundsdóttur lagt fram til umræðu.
=== 3.Þingsályktun þjónusta við eldra fólk ===
2304058
Þróunarverkefni Gott að eldast
Farið var yfir minnisblað varðandi umsókn sveitarfélaga á Suðurnesjum um þróunarverkefnið; Samþætt þjónusta í heimahúsum. Sveitarfélögin á Suðurnesjum voru ekki fyrir valinu af hálfu ráðuneytisins.Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Voga harma að hafa ekki verið samþykkt til þátttöku í verkefninu.
=== 4.Heildarstefna og búsetuúrræði aldraðra ===
2311014
Minnisblað Jórunnar Öldu Guðmundsdóttur vísað til bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar. Minnisblaðið var lagt fram til kynningar í Öldungarráði
Fundi slitið - kl. 15:15.