Vesturbyggð
Fræðslu- og æskulýðsráð - 89
= Fræðslu- og æskulýðsráð #89 =
Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 6. nóvember 2023 og hófst hann kl. 11:00
====== Nefndarmenn ======
====== Starfsmenn ======
- Arna Margrét Arnardóttir (AMA) áheyrnafulltrúi
- Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
- Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
- Bergdís Þrastardóttir (BÞ) embættismaður
- Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi
- Lilja Rut Rúnarsdóttir (LRR) embættismaður
====== Fundargerð ritaði ======
- Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
== Til kynningar ==
=== 1. Tómstundafulltrúi í Vestubyggð og Tálknafjarðarhreppi ===
Hafdís Helga Bjarnadóttir nýráðin tómstundafulltrúi kom inn á fundinn og fór yfir áhersluatriði sín í starfi fyrstu mánuðina.
=== 4. Starfsáætlun 2023 - 2024 Bíldudalsskóli ===
Skólastjóri Bíldudalsskóla fór yfir starfsáæltun Bíldudalsskóla veturinn 2023-2024.
=== 5. Starfsáætlun 2023-2024 Patreksskóli ===
== Almenn erindi ==
**Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00**