Kópavogsbær
Bæjarráð - 3151. fundur
Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 1.23042054 - Staða uppbyggingar nýs Kársnesskóla ===
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, lögð fram mánaðarskýrsla fyrir október.
Gestir
- Guðrún Edda Finnbogadóttir lögfræðingur - mæting: 08:15
- Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður - mæting: 08:15
- Ásthildur Helgadóttir sviðstjóri umhverfissviðs - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 2.23041528 - Mánaðarskýrslur 2023 ===
Deildarstjóri hagdeildar fer yfir mánaðarskýrslur fyrir tímabilið janúar - september 2023.
Gestir
- Ingólfur Arnarson deildarstjóri hagdeildar - mæting: 08:41
- Kristín Egilsdóttir, sviðsstjóri fjármálasviðs - mæting: 08:41
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 3.2311520 - Gæðakerfi Kópavogsbæjar ===
Frá bæjarritara lagt fram erindi, dags. 7. nóvember 2023, um fyrirkomulag vottunar gæðakerfis Kópavogsbæjar. Bæjarráð frestaði málinu 09.11.2023.
Gestir
- Kristín Egilsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs - mæting: 09:50
- Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs - mæting: 09:50
- Sigurður Arnar Ólafsson gæðastjóri - mæting: 09:25
- Ásthildur Helgadóttir sviðstjóri umhverfissviðs - mæting: 09:50
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjora menntasviðs - mæting: 09:50
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 4.23031542 - Neyðarstjórn Kópavogsbæjar - Erindisbréf ===
Frá bæjarstjóra, dags. 13.11.2023, lagt fram uppfært erindisbréf neyðarstjórnar Kópavogsbæjar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 5.2311803 - Útboð - Sumarblóm og matjurtir 24-26 ===
Frá garðyrkjustjóra, dags. 13.11.2023, lagðar fram niðurstöður útboðs á ræktun sumarblóma og matjurta 2024-2026.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 6.2311829 - Menntasvið - ráðning leikskólastjóra leikskólans Dals ===
Frá sviðsstjóra menntasviðs, dags. 13.11.2023, lögð fram tillaga að ráðningu leiksstjórastjóra leikskólans Dals.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 7.2310355 - Afgreiðsla samkomulags á reit 13 vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á svæðinu ===
Frá bæjarstjóra, lagt fram svar við athugasemdum og spurningar fulltrúa minnihlutans í bæjarráði vegna svars bæjarstjóra, dags. 3. október 2023, við fyrirspurn um samning bæjarstjóra við Fjallasól ehf.
Ýmis erindi
=== 8.2311679 - Umsókn um leyfi fyrir flugeldasölu við Versali 5 og Vallakór 4 ===
Frá HSSK, dags. 07.11.2023, lögð fram umsókn um flugeldasölu við Versali 5 og Vallarkór 4.
Fundargerðir nefnda
=== 9.2311004F - Velferðarráð - 126. fundur frá 13.11.2023 ===
Fundargerð í þremur liðum.
Fundargerðir nefnda
=== 10.2311007F - Ungmennaráð - 42. fundur frá 13.11.2023 ===
Fundargerðir nefnda
=== 11.2310022F - Hafnarstjórn - 133. fundur frá 14.11.2023 ===
Fundargerð í þremur liðum.
Fundi slitið - kl. 11:56.