Mosfellsbær
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 14
==== 21. nóvember 2023 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
- Kristbjörg Hjaltadóttir
== Fundargerð ritaði ==
Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Reglur um styrkveitingar velferðarnefndar ==
[202304517](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304517#bz1w9bxwikwociyxy59waq1)
Drög að reglum um styrkveitingar velferðarnefndar lagðar fyrir til samþykktar
Samþykkt með áorðnum breytingum.
== 2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 ==
[202303627](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303627#bz1w9bxwikwociyxy59waq1)
Drög að fjárhagsáætlun velferðarsviðs Mosfellsbæjar 2023 kynnt fyrir velferðarnefnd
Lagt fram og kynnt.
== 4. Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar 2023 ==
[202308782](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308782#bz1w9bxwikwociyxy59waq1)
Velferðarnefnd afhendir jafnréttisviðurkenningu 2023
Máli frestað.
=== Fundargerðir til staðfestingar ===
== 3. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1664 ==
[202311027F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311027F#bz1w9bxwikwociyxy59waq1)