Mosfellsbær
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar - 839
==== 22. nóvember 2023 kl. 16:30, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
== Fundargerð ritaði ==
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar sendir bæjarstjórn Grindavíkurbæjar og Grindvíkingum hlýjar samstöðukveðjur vegna þeirra alvarlegu atburða sem nú eiga sér stað og krefjandi aðstæðna sem Grindvíkingar takast nú á við. Bæjarstjórn lýsir jafnframt yfir þakklæti sínu í garð starfsfólks almannavarna, björgunarsveita og annarra viðbragðsaðila auk Grindvíkinga sjálfra sem unnið hafa óeigingjarnt starf í því að tryggja öryggi íbúa.
== Dagskrá fundar ==
=== Fundargerð ===
== 1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1601 ==
[202311008F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311008F#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerð 1601. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 839. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 1.1. Helgafellskóli íþróttahús ==
[202201418](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202201418#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Framvinduskýrsla nr. 21 vegna uppbyggingar Helgafellsskóla og íþróttahús við Helgfellsskóla lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1601. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.2. Endurbætur skólalóða - Varmárskóli - nýframkvæmd ==
[202306281](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306281#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Óskað er eftir að bæjarráð heimili að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda vegna framkvæmda við gerð battavallar á lóð Varmárskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1601. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.3. Samantekt ráðgjafaþjónustu 2023 ==
[202311056](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311056#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Samantekt á aðkeyptum bókfærðum ráðgjafakostnaði eignasjóðs frá janúar til október 2023 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1601. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.4. Kjör í fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands ==
[2023031149](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/2023031149#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Tillaga um breytingu á skipan varamanns í fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1601. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.5. Ósk um styrk vegna þátttöku í Evrópukeppni félagsliða ==
[202311104](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311104#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Bréf frá Aftureldingu þar sem óskað er styrks vegna þátttöku meistaraflokks karla í handknattleik í Evrópukeppni félagsliða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1601. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.6. Gjaldskrá sorphirðu 2024 ==
[202310073](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310073#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Kynning á samsetningu sorphirðugjalda 2024 - Borgað þegar hent er.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1601. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.7. Frumvarp til laga um breytingar á lögum um grunnskóla ==
[202310714](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310714#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingar á lögum um grunnskóla. Umsagnarfrestur var til 9. nóvember 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1601. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1602 ==
[202311017F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311017F#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerð 1602. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 839. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 2.1. Úthlutun lóða við Langatanga og Fossatungu ==
[202310436](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310436#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Tillaga um úthlutun lóða við Langatanga og Fossatungu lögð fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1602. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 2.2. Leirvogstunga 25 vegna uppgraftrar á fornminjum ==
[2023031086](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/2023031086#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Erindi frá Miðengi ehf. þar sem óskað er eftir því að Mosfellsbær taki yfir réttindi og skyldur Miðengis ehf. vegna lóðarinnar Leirvogstungu 25 (F2331232).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1602. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 2.3. Stjórnsýslukæra - Lóðarúthlutun Skarhólabraut 3 ==
[202212254](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202212254#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Úrskurður innviðaráðuneytisins lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1602. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 2.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 ==
[202303627](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303627#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Tillögur sem lagðar voru fram við fyrri umræðu við fjárhagsáætlun 2024-2027 í bæjarstjórn lagðar fram til umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1602. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 2.5. Rekstur deilda janúar til september 2023 ==
[202311183](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311183#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Minnisblað fjármála- og áhættustýringarsviðs um rekstur deilda A og B hluta janúar til september 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1602. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 2.6. Samkomulag um samræmda móttöku flóttafólks ==
[202208758](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202208758#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Tillaga um tímabundna framlengingu samnings um samræmda móttöku flóttafólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1602. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 2.7. Grænbók í málefnum innflytjenda og flóttafólks ==
[202311226](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311226#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Erindi frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu þar sem vakin er athygli á grænbók í málefnum innflytjenda og flóttafólks. Umsagnarfrestur er til 8. desember nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1602. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 2.8. Íslenskukennsla fyrir starfsfólk af erlendum uppruna ==
[202311238](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311238#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Tillaga um íslenskukennslu fyrir starfsfólk í gegnum smáforritið Bara tala.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1602. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 2.9. Ábending til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða ==
[202311232](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311232#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Bréf frá Jafnréttisstofu þar sem bent er á mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða við stefnumótun og ákvarðanatöku í breytingum á fyrirkomulagi leikskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1602. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 3. Menningar- og lýðræðisnefnd - 19 ==
[202311006F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311006F#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundarhlé hófst kl. 16.57. Fundur hófst aftur 17:03
Fundargerð 19. fundar menningar- og lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 839. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 3.1. Starfshópur um kaup á listaverkum ==
[202311073](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311073#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lögð fram tillaga um myndun starfshóps um innkaup á listaverkum fyrir Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 19. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Bæjarfulltrúar D lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
== 3.2. Hlégarður starfsemi 2023 ==
[202311084](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311084#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Umræður um starfsemi í félagsheimilinu Hlégarði frá mars 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 19. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 3.3. Opinn fundur menningar- og lýðræðisnefndar 2023 ==
[202309453](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202309453#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Umræður um opinn fund nefndarinnar í Hlégarði 28. nóvember. Drög að auglýsingu lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 19. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 3.4. Styrkbeiðni - Diddú og drengirnir ==
[202311052](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311052#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lögð fram styrkbeiðni Þorkels Jóelssonar vegna tónleika Diddúar og drengjanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 19. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 3.5. Fundadagskrá 2024 ==
[202311032](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311032#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lagt fram yfirlit yfir fyrirhugaða fundi menningar- og lýðræðisnefndar á árinu 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 19. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 3.6. Viðburðir í aðdraganda jóla og þrettándinn ==
[202311085](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311085#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Kynning á viðburðum á vegum Mosfellsbæjar í aðdraganda jóla, áramót og þrettándinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 19. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 4. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 242 ==
[202310006F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310006F#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerð 242. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 839. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 4.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 ==
[202303627](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303627#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fjárhagsáætlun málaflokka umhverfismála kynnt fyrir umhverfisnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 4.2. Gjaldskrá sorphirðu 2024 ==
[202310073](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310073#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fyrstu drög að nýrri gjaldskrá sorphirðu og meðhöndlun úrgangs fyrir árið 2024 kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 4.3. Álanesskógur svar frá UST um leyfi til framkvæmda ==
[202310620](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310620#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lagt fram til kynningar svarbréf umhverfisstofnunar vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Álanesskógi ásamt tillögum um næstu skref.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 4.4. Sundabraut - matsáætlun ==
[202309521](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202309521#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Umsögn Mosfellsbæjar vegna matsáætlunar fyrir Sundabraut lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 4.5. Drög að samþykkt SSH um meðhöndlun úrgangs ==
[202311062](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311062#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Drög að nýrri sameiginlegri samþykkt um meðhöndlun úrgangs fyrir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 4.6. Kynning OR og ON á hugmyndum tengt vindorku ==
[202305818](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202305818#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fulltrúar frá Orkuveitu Reykjavíkur og Orku Náttúrunnar koma og kynna fyrir umhverfisnefnd og skipulagsnefnd Mosfellsbæjar tækifæri í orkuöflun tengt vindorku.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 5. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 8 ==
[202311015F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311015F#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerð 8. fundar avinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 839. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 5.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 ==
[202303627](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303627#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 kynnt fyrir atvinnu- og nýsköpunanefnd
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 5.2. Umsókn um styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2024 ==
[202310341](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310341#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Kynning á styrkumsóknum Mosfellsbæjar í framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 5.3. Innleiðing atvinnustefnu ==
[202311200](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311200#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Kynning á mögulegu útliti atvinnustefnu og vinna við fyrstu skref innleiðingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 5.4. Fundaáætlun atvinnu- og nýsköpunarnefndar 2023-2024 ==
[202311201](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311201#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Umræða um drög að fundaáætlun atvinnu- og nýsköpunarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 5.5. Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar ==
[202311202](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311202#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Umræður um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 427 ==
[202311012F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311012F#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerð 427. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 839. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 6.1. Málefni grunnskóla - nóv. 2023 ==
[202311166](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311166#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lagt fram til upplýsingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar fræðslunefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 6.2. Greining á 200 daga skóla ==
[202303607](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303607#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Endurskoðun á 200 daga skóladagatali í Helgafellsskóla og Krikaskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar fræðslunefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 6.3. Börn með fjölbreyttan menningarlegan bakgrunn í grunnskólum - 2023 ==
[202311203](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311203#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Yfirlit yfir fjölda barna með fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar fræðslunefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 6.4. Heildarendurskoðun á gjaldskrá í leikskólum Mosfellsbæjar ==
[202311239](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311239#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Tillaga um heildarendurskoðun á gjaldskrá leikskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar fræðslunefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 6.5. Beiðni um umsögn v. Klettaskóla ==
[202310248](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310248#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lagt fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar fræðslunefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 600 ==
[202311019F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311019F#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerð 600. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 839. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 7.1. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 ==
[202005057](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202005057#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lagðar eru fram að nýju umsagnir er bárust við kynnt frumdrög og vinnslutillög nýs aðalskipulags. Skipulagsnefnd samþykkti á 588. fundi sínum, þann 14.04.2023, að senda í almenna kynningu frumdrög aðalskipulagsins fyrir umsagnaraðilum, hagaðilum og íbúum sveitarfélagsins. Samhliða var kynntur rammahluti aðalskipulagsins og viðauki tillögu fyrir íbúðasvæði að Blikastaðalandi.
Athugasemdafrestur vinnslutillögu frumdraga var frá 12.06.2023 til og með 12.09.2023. Umsagnir voru lagðar fyrir á 598. fundi nefndarinnar til umræðu.
Eftirfarandi aðilar skiluðu umsögn:
Lárus Elíasson, dags. 16.06.2023, Garðabær, dags. 30.06.2023, Aðalsteinn Pálsson, dags. 30.06.2023, Grímsnes- og Grafningshreppur, dags. 05.07.2023, Hlíf Sævarsdóttir, dags. 06.07.2023, Náttúrufræðistofnun Íslands, dags. 10.07.2023, Kópavogsbær, dags. 10.07.2023, Heilbrigðiseftirlitið HEF, dags. 10.07.2023, Vegagerðin - Höfuðborgarsvæði, dags. 11.07.2023, Skipulagsstofnun, dags. 13.07.2023, Ríkarður Már Pétursson, dags. 14.07.2023, Guðmundur H Einarsson, dags. 17.07.2023, Trausti O. Steindórsson, dags. 11.08.2023, Sigurður Kristján Blomsterberg, dags. 11.08.2023, Guðmundur Skúli Johnsen, dags. 14.08.2023, Sæmundur Eiríksson, dags. 04.09.2023, Pétur Kristinsson -, dags. 07.09.2023, Helgi Ásgeirsson, dags. 08.09.2023, Elsa Soffía Jónsdóttir, dags. 08.09.2023, Pétur Jónsson, dags. 08.09.2023, Svæðisskipulagsstjóri SSH, dags 08.09.2023, Kristín Harðardóttir, dags. 10.09.2023, Áslaug Sverrisdóttir, dags. 10.09.2023, Ragnheiður Árnadóttir, dags. 10.09.2023, Golfklúbbur Mosfellsbæjar, dags. 11.09.2023, Árni Davíðsson, dags. 11.09.2023, Steinunn J Kristjánsdóttir, dags. 11.09.2023, Sigurgeir Valsson, dags. 11.09.2023, Hjalti Steinþórsson f.h. eiganda lands L224008, dags. 11.09.2023, Baldur Jónsson, dags. 11.09.2023, Gísli Guðni Hall f.h. Daníels Þórarinssonar, dags. 12.09.2023, Gísli Guðni Hall f.h. eigenda Miðdals ehf., dags. 12.09.2023, Kristín Helga Markúsdóttir, dags. 12.09.2023, Jóhann Fannar Guðjónsson f.h. eigenda Dalsgarðs ehf., dags. 12.09.2023, Margrét Dögg Halldórsdóttir, dags. 12.09.2023, Guðmundur Löve, dags. 12.09.2023, Björg Þórhallsdóttir, dags. 12.09.2023, Ívar Pálsson f.h. eiganda lands Minna-Mosfells, dags. 12.09.2023, Andrés Arnalds, dags. 12.09.2023, Áslaug Gunnlaugsdóttir, dags. 12.09.2023, Einar Páll Kjærnested, dags. 12.09.2023, Ingibjörg Jónsdóttir, dags. 12.09.2023, Páll Jakob Líndal að beiðni Arnars Kjærnested, dags. 12.09.2023, Árni Helgason f.h. eigenda Lágafellsbygginga ehf., dags. 12.09.2023, Samgöngustofa, dags. 13.09.2023, Landsnet, dags. 14.09.2023, Bjarni Jóhannesson, dags. 14.09.2023, Björn Gunnlaugsson, dags. 15.09.2023 og Minjastofnun Íslands, dags. 22.09.2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 600. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 601 ==
[202311018F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311018F#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundahlé hófst kl. 17:43. Fundur hófst aftur kl. 17:46.
Fundargerð 601. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 839. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 8.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 ==
[202303627](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303627#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lögð eru fram til kynningar drög og tillögur að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024-2027, vegna helstu verkefna skipulagsmála á umhverfissviði, frá fyrri umræðu 838. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 601. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 8.2. Dalland L123625 - endurupptökubeiðni ==
[202303972](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303972#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lagt er fram að nýju til umræðu og afgreiðslu erindi landeigenda um endurupptökubeiðni vegna nýs deiliskipulags við Dalland L123625. Málinu var frestað vegna tímaskorts á 599. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 601. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 8.3. Dalland L123625 - nýtt deiliskipulag ==
[202303972](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303972#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lagt er fram að nýju erindi er barst frá Odd Þorbergi Hermannssyni, f.h. landeigenda að Dallandi L123625, dags. 21.03.2023, með ósk um að auglýsa deiliskipulagstillögu landbúnaðarlands. Um er að ræða nýtt deiliskipulag við Dalland, á 10,5 ha landi. Samkvæmt tillögunni eru tveir byggingarreitir og reiðgerði þar sem óskað er eftir heimild fyrir byggingu íbúðarhúss/smábýli með kosti á fjölbreyttri nýtingu lands með áherslu á hrossarækt, tún- matvæla- og eða fóðurframleiðslu. Aðkoma er frá Nesjavallavegi. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu drög að deiliskipulagstillögu sem samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:1250.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 601. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 8.4. Grenndarstöð við Vefarastræti í Helgafellshverfi - deiliskipulagsbreyting ==
[202307225](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307225#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að umsögn nefndar við innsendum athugasemdum auglýstrar deiliskipulagsbreytingar ásamt tillögu skipulagsfulltrúa að afgreiðslu, í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Umsagnir og athugasemdir voru teknar til umræðu og kynntar á 598. fundi nefndarinnar. Hjálögð er til afgreiðslu uppfærð tillaga deiliskipulagsbreytingar Vefarastrætis í samræmi við innsendar athugasemdir og rýni umferðarráðgjafa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 601. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 8.5. Aðkomumerki Leirvogstunguhverfis - fyrirspurn ==
[202309680](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202309680#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lögð er fram til kynningar umbeðin umsögn skipulagsfulltrúa og umhverfissviðs vegna erindis íbúa um aðkomumerki Leirvogstunguhverfis, í samræmi við afgreiðslu á 597. fundi nefndarinnar. Hjálagt er erindi til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 601. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 8.6. Helgafellshverfi 6. áfangi - nýtt deiliskipulag ==
[202101267](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202101267#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lögð eru fram til kynningar drög að tillögu og samantekt nýs deiliskipulags fyrir 6. áfanga Helgafellshverfis, norðan Ásahverfis. Skipulagsferli hófst með kynntri skipulagslýsingu árið 2021, í samræmi við aðalskipulagsáætlanir. Markmið deiliskipulagsins er móta byggð sem fellur að núverandi hverfi, byggðarmynstri og skipulagi aðliggjandi svæða. Svæðið er annar af tveimur áföngum sem eftir eru í Helgafellshverfi, samkvæmt rammaskipulagi landsins og gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Halla Karen Kristjánsdóttir vék af fundi við afgreiðslu erindisins vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 601. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
== 8.7. Helgafellstorfan - deiliskipulag 7. áfanga Helgafellshverfis ==
[201704194](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/201704194#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lögð eru fram til kynningar drög að tillögu og samantekt nýs deiliskipulags fyrir Helgafellstorfu, 7. áfanga Helgafellshverfis í suðurhlíð Helgafells. Skipulagsferli hófst með viljayfirlýsingu Mosfellsbæjar og landeigenda árið 2017 og kynntri skipulagslýsingu árið 2028. Markmið deiliskipulagsins er móta byggð sem fellur að núverandi hverfi, byggðarmynstri og skipulagi aðliggjandi svæða. Svæðið er annar af tveimur áföngum sem eftir eru í Helgafellshverfi, samkvæmt rammaskipulagi landsins og gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Halla Karen Kristjánsdóttir vék af fundi við afgreiðslu erindisins vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 601. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
== 8.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 507 ==
[202311005F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311005F#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 601. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 8.9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 72 ==
[202311009F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311009F#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 601. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
=== Almenn erindi ===
== 9. Útsvarsprósenta 2024 ==
[202311355](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311355#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Tillaga um álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2024.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti með sex atkvæðum fyrirliggjandi tillögu um að álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2024 verði 14,74% á tekjur manna. Bæjarfulltrúar D og L lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
== 10. Fundadagskrá 2024 ==
[202311032](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311032#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Tillaga að fundadagskrá bæjarstjórnar Mosfellsbæjar fyrir árið 2024 lögð fram til samþykktar.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum fyrirliggjandi fundadagskrá ársins 2023. Í samræmi við hana verður fyrsti fundur ársins 10. janúar 2023.
=== Fundargerðir til kynningar ===
== 11. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 35 ==
[202311010F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311010F#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerð 35. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 839. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
== 11.1. Könnun í málaflokki eldri borgara ==
[202310508](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310508#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Tillaga um könnun í málaflokki eldri borgara lögð fyrir Öldungaráð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 35. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 839. fundi bæjarstjórnar.
== 11.2. Þarfagreining vegna húsnæðis fyrir félagsstarf eldri borgara ==
[202310598](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202310598#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Þarfagreining vegna húsnæðis fyrir félagsstarfið lögð fyrir öldungaráð til kynningar. Máli vísað frá velferðarnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 35. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 839. fundi bæjarstjórnar.
== 11.3. Lykiltölur 2023 ==
[202304012](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304012#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Lykiltölur velferðarsviðs janúar til september 2023 lagðar fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 35. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 839. fundi bæjarstjórnar.
== 11.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 ==
[202303627](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303627#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 35. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 839. fundi bæjarstjórnar.
== 11.5. Förum alla leið - samþætt þjónusta í heimahúsum - tilraunaverkefni ==
[202306162](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306162#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Staða tilraunaverkefnisins Förum alla leið - samþætt þjónusta í heimahúsum rædd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 35. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 839. fundi bæjarstjórnar.
== 12. Fundargerð 567. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ==
[202311275](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311275#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerð 567. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 567. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 839. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
== 13. Fundargerðir ársfunda byggðasamlaganna 2023 ==
[202311293](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311293#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerðir ársfunda byggðasamlaganna 2023 lögð fram til kynningar.
Fundargerðir ársfunda byggðasamlaganna 2023 lagðar fram til kynningar á 839. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
== 14. Fundargerð 47. aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ==
[202311292](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311292#nbzmniufeeeqebmpkzsmw1)
Fundargerð 47. aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 12. aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 839. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.