Akraneskaupstaður
Skóla- og frístundaráð 227. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Skóla- og frístundaráð =
Dagskrá
=== 1.Þróunarsjóður skóla- og frístundasviðs 2023 ===
2311061
Beiðni sviðsstjóra um ráðstöfun Þróunarsjóðs skóla- og frístundasviðs til innleiðingar á Menntastefnu Akraneskaupstaðar.
Skóla- og frístundaráð samþykkir beiðni sviðsstjóra.
=== 2.Íþróttabærinn Akranes - viljayfirlýsing ===
2311254
Skóla- og frístundaráð lýsir yfir vilja til að Akraneskaupstaður verði íþróttasveitarfélag og lýsir jafnframt yfir áhuga á þátttöku í þróun og skilgreiningu á íþróttarsveitarfélögum í samstarfi við hlutaðeigandi aðila.
=== 3.Málefni leikskólastigsins 2023 ===
2307091
Umræða um stöðu leikskólaplássa hjá Akraneskaupstað.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 16:00.