Kópavogsbær
Íþróttaráð - 137. fundur
Dagskrá
Almenn mál
=== 1.23101238 - Fyrirspurn vegna þjónustusamninga við íþróttafélög ===
Tekið fyrir erindi frá Gunnari Gylfasyni, dags. 11. október 2023, sem frestað var á síðasta fundi ráðsins. Í erindinu er óskað eftir svörum varðandi fyrirspurn um þjónustusamninga við íþróttafélögin.
Almenn mál
=== 2.23111045 - Ferðastyrkir íþróttaráðs 2023 ===
Verkefnastjóri íþróttadeildar lagði fram og kynnti stöðu mála varaðndi umsóknir og afgreiðslu ferðastyrkja fyrir árið 2023
Almenn mál
=== 3.2311476 - Íþróttahátíð 2023 ===
Lagt til að Íþróttahátíð Kópavogs 2023 verði haldin í Salnum, fimmtudaginn 11. janúar 2024 kl. 17:30.
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 4.2311481 - Tilnefningar um kjör á íþróttafólki Kópavogs 2023 ===
Lagður fram listi með íþróttafólki sem tilnefnt er af íþróttafélögum vegna íþróttaársins 2023.
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 5.23111041 - Dansfélagið Hvönn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 6.23111026 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 7.23111018 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttafólks árins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 8.23111032 - HK - Blakdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 9.23111022 - Breiðablik - Skákdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 10.23111039 - Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 11.23111043 - Hestamannafélagið Sprettur - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 12.23111028 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 13.23111040 - Gerpla - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 14.23111033 - HK - Dansdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 15.23111042 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 16.23111029 - HK - Handknattleiksdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 17.23111030 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 18.23111025 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 19.23111021 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 20.23111024 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 21.23111035 - Skotíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 22.23111031 - HK - Borðtennisdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 23.23111020 - Breiðablik - Hjólreiðadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 24.23111023 - Breiðablik - Þríþrautardeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 25.23111027 - Breiðablik - Rafíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 26.23111038 - Dansíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 27.23111034 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 28.23111070 - Hestamannafélagið Sprettur - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 29.23111079 - HK - Dansdeild - Tilnefning til íþróttafólki ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 30.23111062 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 31.23111069 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólk árins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 32.23111073 - Dansíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 33.23111054 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttafólks árins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 34.23111052 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 35.23111060 - Breiðablik - Knattspyrnudeild- Tilnefningar til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 36.23111053 - Breiðablik - Taekwondodeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 37.23111061 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild- Tilnefningar til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 38.23111074 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 39.23111066 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til íþróttafólki árins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 40.23111076 - HK - Handknattleiksdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 41.23111075 - HK - Borðtennisdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 42.23111071 - Gerpla - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13 -16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 43.23111067 - Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 44.23111072 - Dansfélagið Hvönn - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 45.23111587 - Breiðablik - Skíðadeild - Tilnefning til íþróttafólk ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 46.23111078 - HK - Blakdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 47.23111498 - Tilnefningar - Flokkur ársins 2023 ===
Lagður fram listi með þeim flokkum sem tilnefndir eru af íþróttafélögum í Kópavogi vegna Flokkur ársins 2023.
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 48.23111501 - Íþróttafélagið Gerpla - Tilnefning til flokks ársins 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 49.23111503 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til flokks ársins 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 50.23111568 - HK - Blakdeild- Tilnefning til flokks ársins 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 51.23111569 - HK - Dansdeild- Tilnefning til flokks ársins 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 52.23111567 - HK - Handknattleiksdeild- Tilnefning til flokks ársins 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 53.23111565 - HK - Knattspyrnudeild- Tilnefning til flokks ársins 2023 ===
Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav
=== 54.23111571 - Breiðablik - Knattspyrnudeild- Tilnefning til flokks ársins 2023 ===
Fundi slitið - kl. 17:30.
Gunnar Gylfason, fulltrúi Samfylkingar leggur fram eftirfarandi bókun.
"Þakka veitt svör. Breiðablik bað um leiðréttingu á þessum þjónustusamningum s.l. vor og óskaði eftir að tekið yrði meira tillit til stærðar félagins, fjölda deilda innan félagins, sem eru 12, og fjölda mannvirkja sem það rekur fyrir bæinn en því var hafnað og reikniaðferðum þjónustusamninga haldið óbreyttum. Því verða greiðslur bæjarins til Breiðabliks í þessum þjónustuframlögum á næsta ári 12.967 krónur á iðkanda, 15.834 krónur á iðkanda hjá Gerplu og 16.401 krónur á hvern iðkanda hjá HK".
Þar sem fulltrúi Samfylkingar var ekki á fundi ráðsins 28. september vísa Sverrir Kári Karlsson, Hildur Karen Sveinbjarnardóttir og Einar Örn Þorvarðarson í bókun frá 135. fundi ráðsins.
"Eftir ítarlega skoðun á rekstrar- og þjónustusamningum við íþróttafélögin telur íþróttaráð ekki ástæðu til að breyta þeirri aðferðafræði við útreikning framlags sem samningarnir byggja á í dag. Núverandi reikniregla vegna þjónustuframlags verður óbreytt en eftir sem áður geta félögin sent rökstudd gögn til íþróttadeildar vegna einstakra liða í rekstrarsamningum".