Mosfellsbær
Menningar- og lýðræðisnefnd - 20
==== 29. nóvember 2023 kl. 16:31, ====
4. hæð Mosfell
== Fundinn sátu ==
- Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
- Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
- Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
- Kristján Erling Jónsson (KEJ) áheyrnarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) varamaður
- Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
== Fundargerð ritaði ==
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024 til 2027 ==
[202303627](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303627#zfcapfsndesim6zksbvlyw1)
Lögð fram til kynningar drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024-2027 fyrir menningarmál frá fyrri umræðu 838. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Lagt fram og kynnt. Arnar Jónsson, sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs fór yfir drög að fjárhagsáætlun.