Kópavogsbær
Lista- og menningarráð - 159. fundur
Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 1.2312020 - Framlag lista- og menningarráðs til menningarstarfsemi Kópavogsbæjar 2024 ===
Árlegt framlaga lista- og menningarráðs til listviðburða, menningarstarfsemi, listaverkakaupa og myndlistaverðlauna innan menningarhúsa Kópavogs og Molans árið 2024.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 2.2312019 - Tillaga að listaverkakaupum Gerðarsafns 2023 ===
Kynning á tillögum að listaverkakaupum Gerðarsafns árið 2023.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 3.2312014 - Ósk um stuðning við kaup á verki Gerðar Helgadóttur, Kompósisjón ===
Beiðni frá Gerðarsafni um stuðning frá lista- og menningarráði vegna kaupa á verki eftir Gerði Helgadóttur.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 4.2312012 - Viðgerðir á útilistaverkum ===
Fyrirhugaðar viðgerðir á útilistaverkum í Kópavogi kynntar.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 5.2312013 - Skúlptúrgarður við Gerðarsafn ===
Kynning á hugmynd um uppsetningu á nýjum skúlptúrgarði við Gerðarsafn.
Menningarviðburðir í Kópavogi
=== 6.2312210 - Framlag lista- og menningarráðs til tónleikahalds fyrir eldri borgara í Kópavogi 2024 ===
Framlag lista- og menningarráðs til tónleikahalds fyrir eldri borgara í Kópavogi.
Menningarviðburðir í Kópavogi
=== 7.23081762 - Jólahús Kópavogs 2023 ===
Val á jólahúsi Kópavogs 2023.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
=== 8.23111460 - Umsókn frá Bjarna Lárusi Hall um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs ===
Beiðni um styrk vegna tónleikahalds fyrir eldri borgara.
Aðsend erindi
=== 9.23101829 - Boð um kaup á útilistaverki eftir Helgu Sif Guðmundsdóttur ===
Kópavogsbæ stendur til boða að kaupa útilistaverk eftir Helgu Sif Guðmundsdóttur.
Aðsend erindi
=== 10.2312015 - Boð um kaup á útilistaverki eftir Geirþrúði Finnbogadóttur Hjörvar ===
Kópavogsbæ stendur til boða að kaupa útilistaverk eftir Geirþrúði Finnbogadóttur Hjörvar.
Aðsend erindi
=== 11.23102123 - Ungmennaráð Kópavogs 2023-2024 ===
Kynningarbréf um hlutverk ungmennaráðs lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:15.