Mosfellsbær
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 243
==== 12. desember 2023 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
- Ómar Ingþórsson (ÓI) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Reynir Matthíasson (RM) áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
- Dóra Lind Pálmarsdóttir (DLP) umhverfissvið
== Fundargerð ritaði ==
Heiða Ágústsdóttir Garðyrkjustjóri
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Fundardagatal umhverfisnefndar 2024 ==
[202311563](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311563#khzw05bujkvoe0c0a7e1q1)
Fundardagatal umhverfisnefndar kynnt og lagt fyrir nefndarfólk.
Lagt fram og kynnt.
== 2. Loftslagsstefna Höfuðborgarsvæðisins ==
[202301124](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301124#khzw05bujkvoe0c0a7e1q1)
Farið yfir vinnu VSÓ fyrir SSH vegna sameiginlegrar loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins.
Lagt fram fram til kynningar og rætt.
== 3. Eigendasamkomulag Sorpu um meðhöndlun úrgangs í Álfsnesi ==
[202309272](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202309272#khzw05bujkvoe0c0a7e1q1)
Fundargerð verkefnastjórnar urðunarstaðsins í Álfsnesi frá fundi þann 6.12.2023 lögð fram til kynningar.
Umhverfisnefnd felur starfsmanni umhverfissviðs að óska eftir frekari gögnum eftir umræður á 243.fundi umhverfisnefndar ásamt því að óska eftir magntölum helstu úrgangsstrauma.
== 4. Endurvinnslustöð við Lambhaga ==
[202311564](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202311564#khzw05bujkvoe0c0a7e1q1)
Sorpa mun koma og halda kynningu á nýrri Endurvinnslustöð sem á að rísa við Lambhaga.
Fulltrúar frá Sorpu komu og kynntu uppbyggingaráform endurvinnslustöðvar við Lambhagaveg. Umhverfisnefnd þakkar góða kynningu.
== Gestir ==
- Gunnar Dofri Ólafsson
- Guðmundur Tryggvi Ólafsson