Garðabær
Skipulagsnefnd Garðabæjar - 15
|
|
|
|**1. 2312130 - Hnoðraholt norður - Uppfærsla deiliskipulags**
|Tillaga að uppfærslu deiliskipulags Hnoðraholts norður lögð fram.
|
Á uppdrætti og í greinargerð hafa allar þær breytingar sem átt hafa sér stað síðan að deiliskipulagið tók gildi verið færðar inn. Ákvæði í greinagerð hafa verið lagfærð og sett fram með skýrari hætti til þess að stuðla að því að markmið deiliskipulagsins nái fram að ganga. Til samræmis við deiliskipulag Vetrarmýrar verður gert ráð fyrir að við útreikning nýtingarhlutfalls verði tekið tillit til allra A-rýma.
Skipulagsnefnd vísar uppfærðu deiliskipulagi Hnoðraholts norður til auglýsingar í samræmi við 41.gr. og 1.mgr.43.gr.skipulagslaga nr.123/2010.
Samhliða er auglýst tillaga að breytingu deiliskipulagsins vegna lóða við Vorbraut. Fella skal þá breytingu inn í uppfært deiliskipulag að lokinni auglýsingu ef hún nær fram að ganga.
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2312167 - Hnoðraholt norður - Breytingar á fjölbýlishúsum norðan Vorbrautar**
|Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður sem gerir ráð fyrir því að heimilaðir verði kjallarar undir bílageymslur í fjölbýlishúsum norðan Vorbrautar (Nr.1,3,5,7,9,11,13,15,17 og 19.) Byggingarreitur neðanjarðar, þ.e. fyrir bílageymslur nær 3 metra frá aðalbyggingarreit að Vorbraut. Þar sem að pláss skapast í bílageymslum fyrir bílastæði verður heimilað að fjölga íbúðum um eina að Vorbraut nr. 1, 11, 13 og 17 og um þrjár íbúðir að Vorbraut nr. 3 7 og 9. Á fjölbýlishúsalóðum fyrir F-4 skulu bílastæði umfram þau sem sýnd eru sem leiðbeinandi á uppdrætti vera innan byggingarreits kjallara eða jarðhæðar. Gert verður ráð fyrir almennum bílastæðum utan lóða í hluta ofanvatsrása(regnbeða) norðan Vorbrautar.
|
Skipulagsnefnd vísar breytingatillögunni til auglýsingar í samræmi við 41.gr. og 1.mgr.43.gr.skipulagslaga nr.123/2010.
Tillagan skal felld inn í uppfærð deiliskipulagsgögn að loknu ferli ef hún nær fram að ganga sem deiliskipulagsbreyting.
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2306463 - Vetrarmýri - Deiliskipulagsbreyting**
|Lögð fram tillaga að breytingun á deiliskipulagi Vetrarmýrar að lokinni auglýsingu.
|
Engar athugasemdir hafa borist en ekki hafa allar umsagnir umsagnaraðila borist enn.
Afgreiðslu tillögu frestað þar til að allar umsagnir hafa borist.
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2311147 - Vorbraut 1, br á dsk Hnoðraholts norður.**
|Samkvæmt framlagðri tillögu að deiliskipulagi Hnoðraholts norður sem nær til fjölbýlishúslóða norðan Vorbrautar þá gerir tillagan ráð fyrir fjölgun íbúða um eina íbúð að Vorbraut 1 og að byggingarreitur fyrir bílskýli verði við lóðarmörk að Vorbraut 3.
|
Þeirri tillögu hefur verið vísað í auglýsingu.
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2311111 - Vorbraut 3 og 7 - fjölgun íbúða - Deiliskipulag**
|Samkvæmt framlagðri tillögu að deiliskipulagi Hnoðraholts norður sem nær til fjölbýlishúslóða norðan Vorbrautar þá gerir tillagan ráð fyrir fjölgun íbúða um 3 íbúðir á hvorri lóð. Á fjölbýlishúsalóðum fyrir F-4 skulu bílastæði umfram þau sem sýnd eru sem leiðbeinandi á uppdrætti vera innan byggingarreits kjallara eða jarðhæðar.
|
Þeirri tillögu hefur verið vísað í auglýsingu.
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2311200 - Vorbraut 19 - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs**
|Samkvæmt framlagðri tillögu að deiliskipulagi Hnoðraholts norður sem nær til fjölbýlishúslóða norðan Vorbrautar þá gerir tillagan ekki ráð fyrir fjölgun íbúða. Á fjölbýlishúsalóðum fyrir F-4 skulu bílastæði umfram þau sem sýnd eru sem leiðbeinandi á uppdrætti vera innan byggingarreits kjallara eða jarðhæðar. Ekki verður heimilað að gera kjallara fyrir aðra notkun en bifreiðargeymslur.
|
Þeirri tillögu hefur verið vísað í auglýsingu.
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2311453 - Vorbraut deildiskiptulagsbreyting - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs**
|Samkvæmt framlagðri tillögu að deiliskipulagi Hnoðraholts norður sem nær til fjölbýlishúslóða norðan Vorbrautar þá gerir tillagan ráð fyrir fjölgun íbúða um 3 íbúðir á lóðinni Vorbraut 9 og um 1 íbúð að Vorbraut 11 og Vorbraut 17. Ekki er gert ráð fyrir að fjölgun íbúða í húsum norðan Vorbrautar sem hafa 12 íbúðir nú þegar og er því ekki gert ráð fyrir fleiri íbúðum á lóðunum Vorbraut 5 og 15. Á fjölbýlishúsalóðum fyrir F-4 skulu bílastæði umfram þau sem sýnd eru sem leiðbeinandi á uppdrætti vera innan byggingarreits kjallara eða jarðhæðar.
|
Þeirri tillögu hefur verið vísað í auglýsingu.
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2312163 - Víkurgata 11 - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs**
|Lögð fram fyrirspurn húseigenda hvort heimilað verði að skipta einbýlishúsinu að Víkurgötu 11 í tvær íbúðir.
|
Með vísan í fjölmargar afgreiðslur sambærilegra umsókna í einbýlishúsahverfum í Garðabæ er svar við fyrirspurn neikvætt.
Þær fjölganir íbúða sem átt hafa sér stað í Urriðaholti hefur fyrst og fremst verið um takmarkaðar fjölganir í fjölbýlishúsum. Breyting húsnæðis úr einbýlishúsi í fjölbýli er annars eðlis.
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2310085 - Lyngholt 19 - Endurskoðun lóðarmarka**
|Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags Víðiholts og deiliskipulags Breiðumýrar og norðanverðs Sviðsholts sem gerir ráð fyrir því að raðhúslóðin Lyngholt 19 stækki til norðaustur um ca 60 m2. Deiliskipulagsvæði Breiðumýrar og norðanverðs Sviðsholts stækkar og deiliskipulagssvæði Víðiholts minnkar sem því nemur.
|
Lögun núverandi lóðar er óhentug og lóðarhafa óska eftir því að lóðarmörk verði lagfærð til þess að bæta ástandið.
Skipulagsnefnd metur tillögurnar sem óverulegar breytingar á umræddum skipulagsáætlunum í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og vísar þeim til grenndarkynningar í samræmi við 44.gr. sömu laga.
Grenndarkynna skal eigendum lóða við Víðholt og Lyngholti 4,6,8,10,13, 15 og 17.
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2309596 - Borgarás 10 - Umsókn um byggingarleyfi**
|Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags Hraunsholts vestra (Ásahverfis) sem gerir ráð fyrir stækkun byggingarreits til vesturs fyrir sólstofu á neðri hæð og svalir á eftir hæð. Tillagan gerir einnig ráð fyrir því að húsið geti verið 2 hæðir eins og húsið að Borgarási 12. Mænishæð verði 6,5 m en vegghæð 5 m. Húsið er í dag ein hæð og ris en deiliskipulag kveður ekki á um hæð hússins eða þakgerð.
|
Skipulagsstjóri mat tillöguna sem óverulega breytingu deiliskipulags Hraunsholts vestra (Ásahverfis) í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010 og vísaði henni til grenndarkynningar í samræmi við 44.gr. sömu laga.
Engar athugasemdir bárust og metur skipulagsnefnd tillöguna því sem samþykkta.
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2310034 - Hraunhólar 18 - Ósk um deiliskipulagsbreytingu**
|Lögð fram tillaga að óverulegri breytingu Hraunsholts eystra að lokinni grenndarkynningu. Tillagan gerir ráð fyrir stækkun byggingarreits að Hraunhólum 18 til austurs vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við einbýlishúsið.
|
Engar athugasemdir voru gerðar við tillöguna og skoðast tillagan því samþykkt.
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2305174 - Mávanes 22 - stækkun á byggingarreit**
|Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags Arnarness sem nær til lóðarinnar Mávanes 22. Umsögn deiliskipulagsráðgjafa um tillöguna lögð fram.
|
Með vísan í umsögn metur skipulagsnefnd tillöguna sem óverulega breytingu deiliskipulags Arnarness í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga og vísar henni til grenndarkynningar í samræmi við 44.gr. sömu laga.
Grenndarkynna skal eigendum Mávaness 19, 20, 21, 23, 24 og 25 sem og Blikaness 29 og 31.
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2312147 - Útholt 35-41 fjölgun lóða - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs**
|Lögð fram fyrirspurn lóðarhafa að raðhúslengjunni Útholt 35-41.
|
Vísað til skoðunar hjá Umhverfissviði og deiliskipulagshöfundi.
|
|
|
|
|
|
|
|**14. 2307005F - afgreiðslufundir skipulagsstjóra - 9**
|
|
|2304055 - Fífumýri 15 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2307012 - Holtsbúð 33 gluggabreyting - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2102111 - Víðiholt íbúðabyggð. Deiliskipulag
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**15. 2307013F - afgreiðslufundir skipulagsstjóra - 10**
|
|
|2303468 - Krókamýri 18 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2306458 - Bæjargil 122 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2304192 - Hagaflöt 14 - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2304056 - Rjúpnahæð 5- Stækkun byggingarreits - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2305047 - Hraungata 42 - Tilkynning um framkvæmd
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2306378 - Urriðaholtsstræti 22 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**16. 2309002F - afgreiðslufundir skipulagsstjóra - 11**
|
|
|2306493 - Lautargata 1 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2307338 - Holtsbúð 6 - staðsetnings vinnugáms
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2306268 - Skeiðarás 12 - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2308284 - Lyngás 4 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2211524 - Goðatún 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2309122 - Framkvæmdarheimild - Vegrið á brýr yfir Kauptún og Vífilstaðaveg
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2308831 - Þórsgrund 2 - Umsókn um byggingarleyfi færanlegar kennslustofur
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2309110 - Holtstún 16 úr landi Eyvindarstaða - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**17. 2309045F - afgreiðslufundir skipulagsstjóra - 12**
|
|
|2306583 - Heiðarlundur 8 - óveruleg dsk breyting
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2309110 - Holtstún 16 úr landi Eyvindarstaða - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2008661 - Hönnun - Útboð - Vegamót Garðahraunsvegar og Álftanesvegar
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2309448 - Sunnuvellir 2 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2309314 - Víðilundur 9 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|1912245 - Sveinskotsvör 5 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2306324 - Víðiholt 2, 4, 6, 8, 10 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2306339 - Víðiholt 5, 7, 9, 11, 13 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2306340 - Víðiholt 12, 14, 16, 18, 20 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2306341 - Víðiholt 15, 17, 19 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2306342 - Víðiholt 22, 24 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**18. 2310039F - afgreiðslufundir skipulagsstjóra - 13**
|
|
|2309158 - Hraunhólar 6 - skipting lóðar -Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2309247 - Suðurhraun 1-3 deiliskipulagsbreyting- Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2310316 - Holtsvegur 53 - Fyrirspurn um skjóveggi/vindbrjóta
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2211541 - Dýjagata 7 - breyting á deiliskipulagi - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2210617 - Gilsbúð 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2309596 - Borgarás 10 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2310345 - Holtstún 14 - úr landi Eyvindarstaða- Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2310100 - Framkvæmdir - Gatnagerð Holtstún 14-16
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**19. 2311022F - Afgreiðslufundir skipulagsstjóra - 14**
|
|
|2304158 - Kumlamýri 1- Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2302464 - Hákotsvör 7 - Breyting á glugga - Fyrirspurn til tækni- og umhverfissviðs
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2311418 - Langafit 18 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2003173 - Haukanes 24 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2310123 - Holtsbúð 49- Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2310513 - Eskiholt 1 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2311061 - Vetrarbraut 21a, b, c. - óveruleg dsk br.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|2203099 - Grímsgata 6 - Umsókn um byggingarleyfi
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|