Kópavogsbær
Bæjarráð - 3156. fundur
Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 1.2312709 - Ráðning forstöðumanns Salarins ===
Frá forstöðumanni menningarmála lögð fram tillaga að ráðningu forstöðumannns Salarins, ásamt rökstuðningi.
Gestir
- Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 2.2308005 - Þyrluflug í Kópavogi ===
Umræður um þyrluflug í kjölfar eldgosins á Reykjanesskaga.
Gestir
- Þórður Reyr Arnarson verkefnastjóri hjá Isavia - mæting: 08:30
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 3.23042054 - Staða uppbyggingar nýs Kársnesskóla ===
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, lögð fram mánaðarskýrsla fyrir nóvember.
Gestir
- Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður - mæting: 08:45
- Ásthildur Helgadóttir sviðstjóri umhverfissviðs - mæting: 08:45
- Guðrún Edda Finnbogadóttir lögfræðingur - mæting: 08:45
- Ármann Halldórsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 08:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 4.23092145 - Úrskurður í máli nr.109/2023 ===
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis - og auðlindamála í máli nr. 109/2023, kæra á ákvörðun bæjarstjórnar Kópavogs frá 27. júní 2023 um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi Kársneshafnar vegna reits 13.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 5.2312226 - Fyrirspurn varabæjarfulltrúa Indriða Inga Stefánssonar varðandi ráðstafnir gagnvart framkvæmdum þriðja aðila ===
Frá deildarstjóra umhverfissviðs, dags. 13.12.2023, lagt fram svar við fyrirspurn varðandi ráðstafnir gagnvart framkvæmdum þriðja aðila.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 6.2312864 - 65 ára afmæli SFK - gjöf frá Kópavogsbæ ===
Frá bæjarstjóra, lögð fram tillaga um að gefa kr. 650.000,- til Starfsmannafélags Kópavogs (orlofssjóðs) í tilefni af 65 ára afmæli félagsins þar sem ekki var gefin gjöf í tilefni af 60 ára afmæli félagsins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 7.23121135 - Fundir bæjarráðs ===
Lagt er til að bæjarráð felli niður reglulegan fund sinn þann 28. desember 2023.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 8.23091120 - Svifflugfélag Íslands. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts ===
Frá lögfræðideild, dags. 13.12.2023, lögð fram tillaga að afgreiðslu styrks til greiðslu fasteignaskatts.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 9.2311813 - Félag eldri borgarara í Kópavogi - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts ===
Frá lögfræðideild, dags. 13.12.2023, lögð fram tillaga að afgreiðslu stryks til greiðslu fasteignaskatts.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 10.23051997 - Umsókn um námsleyfi ===
Frá mannauðsdeild, dags.13.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 11.23081462 - Umsókn um námsleyfi ===
Frá mannauðsdeild, dags. 12.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 12.2308850 - Umsókn um námsleyfi ===
Frá mannauðsdeild, dags. 12.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 13.23081210 - Umsókn um námsleyfi ===
Frá mannauðsdeild, dags. 12.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 14.23083052 - Umsókn um námsleyfi ===
Frá mannauðsdeild, dags. 19.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 15.23083051 - Umsókn um námsleyfi ===
Frá mannauðsdeild, dags. 19.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 16.2308622 - Umsókn um námsleyfi ===
Frá mannauðsdeild, dags. 12.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 17.23031177 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 ===
Frá sviðsstjóra fjármálasviðs, lagður fram viðauki nr. 2 við fjárhagsáætlun 2023. Viðaukinn er vegna beiðni Strætó bs. um aukaframlag vegna greiðslu skaðabóta og vaxta vegna niðurstöðu Landssréttar í máli 344/2022, málsnúmer 2312853.
Gestir
- Ingólfur Arnarson, deildarstjóri hagdeildar - mæting: 09:33
Ýmis erindi
=== 18.2312853 - Aukaframlag vegna greiðslu skaðabóta og vaxta vegna niðurstöðu Landsréttar ===
Frá Strætó, dags. 13.12.2023, lögð fram tillaga um að fá aukaframlag vegna greiðslu skaðabóta og vaxta skv. niðurstöðu Landsréttar í máli 344/2022. Óskað er eftir að umrædd tillaga fái flýtimeðferð.
Gestir
- Ingólfur Arnarson, deildarstjóri hagdeildar - mæting: 09:33
Ýmis erindi
=== 19.23121125 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. 2024 til samþykktar ===
Frá Slökkvilið höfuðborgarsvæðis bs., dags. 18.12.2023, lögð fram gjaldskrá 2024 fyrir slökkviliðið. Óskað er eftir samþykki bæjarráðs Kópavosbæjar á gjaldskránni.
Ýmis erindi
=== 20.2312974 - Breyting á útsvarsprósentu vegna fjármögnunar á þjónustu við fatlað fólk ===
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, lögð fram eftirfarandi tillaga: Með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, er byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi 15.12.2023, samþykkir sveitarstjórn Kópavogsbæjar að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2024 hækki um 0,23% og verði 14,93%.
Ýmis erindi
=== 21.2312900 - Bókun 122. fundar stjórnar svæðiskipulagsnefndar - Græni stígurinn - tillaga til sveitarfélaga eftir kynningu og samráð ===
Frá SSH. dags. 14.12.2023, lögð fram bókun: Græni stígurinn, frumgreining. Tillaga til sveitarfélaga eftir kynningu og samráð.
Fundargerðir nefnda
=== 22.2312009F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 382. fundur frá 08.12.2023 ===
Fundargerðir nefnda
=== 23.2312006F - Leikskólanefnd - 159. fundur frá 12.12.2023 ===
Fundargerðir nefnda
=== 24.2312003F - Skipulagsráð - 155. fundur frá 18.12.2023 ===
Fundargerð í 14 liðum.
-
24.5
23071265
Auðbrekka 10. Kynning á byggingarleyfisumsókn
Niðurstaða Skipulagsráð - 155
Skipulagsráð hafnar framlagðri umsókn með tilvísun í umsögn skipulagsdeildar dags. 14. desember 2023. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
-
24.6
2205056
Vatnsendablettur 4. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 155
Skipulagsráð samþykkir framlagða umsókn um breytingu á deiliskipulagi með tilvísun í 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
-
24.7
2311491
Holtagerði 26. Umsókn um fjölgun bílastæða á lóð.
Niðurstaða Skipulagsráð - 155
Skipulagsráð hafnar framlagðri umsókn. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
-
24.9
23011661
Álfhólsvegur 17A. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Niðurstaða Skipulagsráð - 155
Skipulagsráð samþykkir framlagða umsókn. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
-
24.14
2312250
Vatnsendahvarf. Götuheiti.
Niðurstaða Skipulagsráð - 155
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu að götuheitum í Vatnsendahvarfi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
=== 25.2312985 - Fundargerð 418. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 29.11.2023 ===
Fundargerð frá 29.11.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 26.2312979 - Fundargerð 419. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 13.12.2023 ===
Fundargerð frá 13.12.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 27.2312854 - Fundargerð 122. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 08.12.2023 ===
Fundargerð frá 08.12.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 28.23121126 - Fundargerð 488. fundar stjórnar Sorpu bs. 07.11.2023 ===
Fundargerð 488. fundar stjórnar Sorpu bs. 07.11.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 29.23121127 - Fundargerð 489. fundar stjórnar Sorpu bs. 05.12.2023 ===
Fundargerð 489. fundar stjórnar Sorpu bs. 05.12.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 30.23121175 - Fundargerð 381. fundar stjórnar Strætó frá 11.12.2023 ===
Fundargerð 381. fundar stjórnar Strætó frá 11.12.2023.
Fundi slitið - kl. 10:50.