Suðurnesjabær
Bæjarstjórn
= Bæjarstjórn =
Dagskrá
=== 1.Samkomulag um fjármögnun þjónustu við fatlað fólk ===
2212052
Samkvæmt fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga dags. 15.desember 2023, varðandi fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar.
=== 2.Jöfnunarsjóður sveitarfélaga-endurskoðun 2023 ===
2303098
Umsögn Suðurnesjabæjar.
Afgreiðsla:
Umsögn Suðurnesjabæjar lögð fram.
Fundi slitið - kl. 13:20.
Afgreiðsla:
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, sem byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi 15.12.2023, samþykkir bæjarstjórn Suðurnesjabæjar að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2024 hækki um 0,23% og verði 14,97%.
Vert er að taka fram að gagnvart íbúum verður enginn breyting á heildarskattbyrði þar sem tekjuskattshlutfall einstaklinga lækkar á móti.
Tillagan samþykkt samhljóða.