Hveragerðisbær
Bæjarstjórn
= Bæjarstjórn =
Dagskrá
Varaforseti bæjarstjórnar, Halldór Benjamín Hreinsson, setti fund og stjórnaði. Leitaði hann eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.
=== 1.Hækkun útsvarsálagningar vegna fjármögnunar þjónustu við fatlað fólk ===
2312223
Fyrir liggur samkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, varðandi fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, er byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi 15.12.2023, samþykkir sveitarstjórn Hveragerðisbæjar að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2024 hækki um 0,23% og verði 14,97%.
Enginn tók til máls.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, er byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi 15.12.2023, samþykkir sveitarstjórn Hveragerðisbæjar að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2024 hækki um 0,23% og verði 14,97%.
Enginn tók til máls.
Tillagan samþykkt samhljóða.
=== 2.Bæjarráð - 826 ===
2312004F
Liðir afgreiddir sérstaklega: 10 og 11.
Enginn tók til máls.
Enginn tók til máls.
Liður 10 "Þjónustusamningur vegna fráveitu" afgreiddur sérstaklega. Bæjarstjórn samþykkir samninginn.
Liður 11 "Fundargerð Héraðsskjalasafns Árnesinga frá 10. nóvember 2023" afgreiddur sérstaklega. Bæjarstjórn samþykkir húsaleigusamning milli Héraðsnefndar Árnesinga og Sveitarfélagsins Árborgar.
Fundargerðin að öðru leyti samþykkt samhljóða.
Liður 11 "Fundargerð Héraðsskjalasafns Árnesinga frá 10. nóvember 2023" afgreiddur sérstaklega. Bæjarstjórn samþykkir húsaleigusamning milli Héraðsnefndar Árnesinga og Sveitarfélagsins Árborgar.
Fundargerðin að öðru leyti samþykkt samhljóða.
=== 3.Menningar-, atvinnu- og markaðsnefnd - 2 ===
2312003F
Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir vék af fundi undir þessum lið kl. 18:03.
Eftirtaldir tóku til máls: Halldór Benjamín Hreinsson, Sigmar Karlsson, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir og Sandra Sigurðardóttir.
Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir kom inn á fundinn kl. 18:09.
Eftirtaldir tóku til máls: Halldór Benjamín Hreinsson, Sigmar Karlsson, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir og Sandra Sigurðardóttir.
Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir kom inn á fundinn kl. 18:09.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
=== 4.Húsnæðisáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árin 2024, fyrri umræða ===
2312118
Lögð fram húsnæðisáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árið 2024.
Eftirtaldir tóku til máls: Halldór Benjamín Hreinsson, Sigmar Karlsson og Sandra Sigurðardóttir.
Eftirtaldir tóku til máls: Halldór Benjamín Hreinsson, Sigmar Karlsson og Sandra Sigurðardóttir.
Samþykkt að vísa húsnæðisáætluninni til síðari umræðu.
Fundargerð upp lesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 18:21.
Getum við bætt efni síðunnar?