Fjarðabyggð
Félagsmálanefnd - 175
**1. 2401009 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 1012010 (málsmeðferð og skilyrði), 27. mál.**
|Frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 101/2010 (málsmeðferð og skilyrði), 27. mál var kynnt. |
Félagsmálanefnd sér ekki ástæðu til að gera athugasemdir við frumvarpið.
**2. 2312062 - Fundaáætlun félagsmálanefndar, vor 2024**
|Félagsmálanefnd samþykkir fundaáætlun fyrir vorið 2024.|
**3. 2306007 - Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025**
|Félagsmálanefnd og fræðslunefnd fóru yfir forvarnastefnu Fjarðabyggðar 2024-2025. Félagsmálanefnd samþykkir stefnuna fyrir sitt leiti. Máli vísað áfram til bæjarráðs.|
**4. 2307082 - Reglur um fjárhagsaðstoð 2024**
|Félagsmálanefnd samþykkir uppfærðar reglur Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð og vísar málinu áfram til bæjarráðs til frekari afgreiðslu.|
**5. 2311096 - Skýrsla stjórnenda - félagsmálanefnd**
|Stjórnendur félagsþjónustu og barnaverndar kynntu verkefni á fjölskyldusviði. Félagsmálanefnd þakkar greinargóða kynningu. |
**7. 2401037 - Niðurstöður Skólapúlsins_haust 2023_6.-10. b**
|Stjórnandi fræðslumála og skólaþjónustu kynnir niðurstöður Skólapúlsins 2023 fyrir félagsmálanefnd og fræðslunefnd.|