Fjarðabyggð
Bæjarráð - 829
**1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL**
|Lagt fram sem trúnaðarmál yfirlit um rekstur og fjárfestingar janúar - nóvember 2023 og yfirlit yfir skatttekjur og launakostnað janúar - desember 2023.|
**2. 2401097 - Skammtímafjármögnun 2024**
|Umræður um skammtímafjármögnun Fjarðabyggðar 2024. Núverandi samningur við Íslandsbanka rennur úr 1.2.2024.|
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti að endurnýja samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr. Staðfestingu yfirdráttarheimildar vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
**3. 2312159 - Framlög í þágu farsældar barna**
|Umfjöllun um málið var frestað á síðasta fundi. Framlagt minnisblað um aukið vinnuálag tengt nýjum lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Vegna vinnuálags er vöntun sem nemur um 15 m.kr. í fjárhagsramma ársins 2024 eða sem nemur fjárframlögum jöfnunarsjóðs til samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna.|
Bæjarráð samþykkir að bætt verði við fjármagni sbr. minnisblað og vísar kostnaðarauka til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun 2024.
| |
__Gestir__
|Stjórnandi fræðslumála og skólaþjónustu - 00:00|
|Sviðsstjóri fjölskyldusviðs - 00:00|
**4. 2310039 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2024**
|Lögð fram drög að húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2024 - 2033.|
Bæjarráð tekur áætlun til endanlegrar afgreiðslu á næsta fundi bæjarráðs.
**5. 2401024 - Sameiginlegur fundur HSA og bæjarráðs - Janúar 2024**
|Fundur með fulltrúum Heilbrigðisstofnunar Austurlands.|
| |
__Gestir__
|Pétur Heimsson framkvæmdastjóri lækninga HSA - 00:00|
|Guðjón Hauksson forstjóri HSA - 00:00|
|Eyjólfur Þorkelsson yfirlæknir heilsugæslu - 00:00|
|Guðrún Pétursdóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu - 00:00|
|Nína Hrönn Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar - 00:00|
|Svava Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir fjármálastjóri HSA - 00:00|
**6. 2309181 - Starfshópur fræðslumála 2023**
|Skipun í starfshóp um fræðslumála í samræmi við breytingar sem gerðar voru á erindisbréfi hópsins.|
Bæjarráð samþykkir að fulltrúar í hópnum verið auk formanns fræðslunefndar Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson og Jóhanna Sigfúsdóttir.
[Minnisblað - Uppfært erindisbréf starfshóps í fræðslumálum.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=BOuYvjfuNkyIni5VeXl8A&meetingid=LBu4Z049dE2eNuCOeO3XMQ1
&filename=Minnisblað - Uppfært erindisbréf starfshóps í fræðslumálum.pdf)
**7. 1812054 - Jafnlaunakerfi**
|Framlögð drög að endurskoðaðri jafnlaunahandbók Fjarðabyggðar sem innifelur reglur jafnlaunakerfis sveitarfélagsins og lýsingu þess.|
Bæjarráð samþykkir verklagsreglur fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.
**8. 2210143 - Samskiptastefna 2024**
|Framlögð til afgreiðslu samskiptastefna sem innfelur vefstefnu og stefnu um innri samskipti.|
Stefnan gildir í eitt ár og verður tekin til endurskoðunar af fenginni reynslu.
Bæjarráð samþykkir stefnuna fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
**9. 2307082 - Reglur um fjárhagsaðstoð 2024**
|Vísað frá félagsmálanefnd til afgreiðslu bæjarráðs uppfærðum reglum Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð.|
Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
**10. 2110048 - Reglur um leikskóla**
|Vísað frá fræðslunefnd til afgreiðslu bæjarráðs endurskoðuðum reglum um leikskólaþjónustu í Fjarðabyggð.|
Bæjarráð samþykkir breytingar á reglunum og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
**11. 2401089 - Erindi frá starfsfólki skólamiðstöðvar á Fáskrúðsfirði**
|Framlagt til kynningar erindi frá starfsmönnum Skólamiðstöðvarinnar á Fáskrúðsfirði vegna ákvörðunar um að breyta starfi húsvarða.|
Bæjarráð vísar erindi til sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs auk leik- og grunnskólastjórnenda á Fáskrúðsfirði.
[bréf.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=5jZCE6Rm30q_xU1ZeikvbA&meetingid=LBu4Z049dE2eNuCOeO3XMQ1
&filename=bréf.pdf)
**12. 2401093 - Helstu tölur lögreglunnar á Austurlandi árið 2023**
|Framlagt til kynningar yfirlit frá lögreglustjóranum á Austurlandi fyrir árið 2023.|
[Helstu tölur ársins 2023 - samantekt.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=_lkQiC29i0uJH9PbXVmow&meetingid=LBu4Z049dE2eNuCOeO3XMQ1
&filename=Helstu tölur ársins 2023 - samantekt.pdf)
**13. 2401094 - Bréf innviðaráðherra vegna jöfnunarsjóð og dóms héraðsdóms**
|Framlagt til kynningar bréf innviðaráðherra vegna málefna jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í kjölfar dóms héraðsdóms í desember 2023.|
[Til allra sveitarstjórna.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=L_Bi2No070CHVByffC6Hgg&meetingid=LBu4Z049dE2eNuCOeO3XMQ1
&filename=Til allra sveitarstjórna.pdf)
**14. 2401092 - Landsþing sambands Íslenskra sveitarfélaga 2024**
|Framlagt boð á XXXIX. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem fram fer fimmtudaginn 14. mars nk.|
**15. 2401007F - Fræðslunefnd - 135**
|Fundargerð 135. fundar fræðslunefndar frá 9. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**15.1. 2110048 - Reglur um leikskóla**
**15.2. 2301073 - Skóladagatöl 2023-2024**
**15.3. 2306007 - Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025**
**15.4. 2401037 - Niðurstöður Skólapúlsins_haust 2023_6.-10. b**
**15.5. 2311040 - Skýrsla stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu**
**16. 2401006F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 15**
|Fundargerð 15. fundar stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 9. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**16.1. 2211009 - Endurskoðun Menningarstefnu Fjarðabyggðar**
**16.2. 2401038 - Menningarstyrkir 2024**
**16.3. 2011203 - Stjórnkerfisnefnd 2020-2023**
**16.4. 2312152 - Fundargerðir Sjóminjasafns Austurlands**
**16.5. 2311075 - Skapandi sumarstörf 2023**
**16.6. 2309072 - Uppbyggingarsjóður 2023 - umsóknir og styrkveitingar**
**16.7. 2401039 - Verkefni menningarstofu 2024**
**17. 2401005F - Félagsmálanefnd - 175**
|Fundargerð 175. fundar félagsmálanefndar frá 9. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**17.1. 2401009 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 1012010 (málsmeðferð og skilyrði), 27. mál.**
**17.2. 2312062 - Fundaáætlun félagsmálanefndar, vor 2024**
**17.3. 2306007 - Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025**
**17.4. 2307082 - Reglur um fjárhagsaðstoð 2024**
**17.5. 2311096 - Skýrsla stjórnenda - félagsmálanefnd**
**17.7. 2401037 - Niðurstöður Skólapúlsins_haust 2023_6.-10. b**
**18. 2401003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 129**
|Fundargerð 129. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**18.1. 2312030 - Samstarf Fjarðabyggðar við Eyrina Heilsurækt**
**18.2. 2310130 - Tillaga Fjarðalistans og Framsóknarflokksins að tilfærslu félagsmiðstöðvarinnar Knellunnar.**
**18.3. 2311019 - UÍA beiðni um styrk á arinu 2023**
**18.4. 2312028 - Forvarnateymi Fjarðabyggðar 2023-2024**
**18.5. 2306007 - Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025**
**18.6. 2401040 - Skýrsla stjórnenda - íþrótta- og tómstundasvið**
**19. 2401008F - Mannvirkja- og veitunefnd - 22**
|Fundargerð 22. fundar mannvirkja- og veitunefndar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**19.1. 2310060 - Hleðslustaurar í Fjarðabyggð**
**19.2. 2401029 - Fjarðabyggðarhöll - Minnisblað flóttaleiðir**
**19.3. 2401035 - Skerðing á rafmagni til fjarvarmaveitna**
**19.4. 2401059 - Viðarperlukatlar - Minnisblað**
**20. 2312013F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 40**
|Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 9. janúar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**20.1. 2312027 - Hundasvæði í Stöðvarfirði**
**20.2. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira**
**20.3. 2312135 - Framkvæmdaleyfi við móttökustöð Breiðdalsvík**
**20.4. 2312136 - Austurvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**20.5. 2301094 - Aðalskipulag br. skógrækt**
**20.6. 2312132 - Umsagnarbeiðni um mál nr. 10302023 í skipulagsgáttinni**
**20.7. 2312048 - Erindi til ungmennaráðs: v. gangbrautar yfir Austurveg á Reyðarfirði**
**20.8. 2310191 - Athugasemd v. gangbrautar í Neskaupstað**
**20.9. 2401032 - Erindi til US vegna Grænt svæði á Fásk**
**20.10. 2401056 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir skýli**