Kópavogsbær
Bæjarráð - 3159. fundur
Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 1.2310520 - Heilbrigðiseftirlitið og gjaldskrárhækkanir ===
Umræður um hagræðingu af sameiningu heilbrigðiseftirlits Garðabæjar,Hafnarfjarðar, Kópavogs, við heilbrigðiseftirlit Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
Gestir
- Hörður Þorsteinsson framkvæmdastjóri - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 2.24011223 - Viljayfirlýsing um uppbyggingu lífsgæðakjarna - TRÚNAÐARMÁL ===
Frá bæjarstjóra, lögð fram drög að viljayfirlýsingu um uppbyggingu lífsgæðakjarna.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 3.23111165 - Endurskoðun lóðarúthlutunarreglna Kópavogsbæjar ===
Frá bæjarlögmanni, lagðar fram að nýju drög að endurskoðuðum reglum um lóðarhúthlutanir. Málið var áður lagt fram á 3154. fundi bæjarráðs og var bæjarlögmanni þá falið að vinna málið áfram. Bæjarráð frestaði erindinu 11.01.2024.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 4.23102453 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur um bókanir án dagskrárliðar ===
Frá lögfræðideild, lagt fram svar við fyrirspurn bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur um bókanir án dagskrárliðar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
=== 5.2401622 - Dalsmári 5, Ungmennafélagið Breiðablik. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um tímabundið áfengisleyfi ===
Frá lögfræðideild, dags. 15.01.2023, lögð fram umsögn um umsókn Breiðabliks um tækifærisleyfi.
Ýmis erindi
=== 6.2401623 - XXXIX. Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga ===
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 10.01.2024, lagt fram erindi þess efnis að
samkvæmt 7. gr. samþykkta Sambands íslenskra sveitarfélaga eru landsþingsfulltrúar sveitarfélaganna, formenn og framkvæmdastjórar landshlutasamtaka sveitarfélaga og framkvæmdastjórar sveitarfélaga, þ.e. sveitar- og bæjarstjórar, hér með boðaðir til XXXIX. landsþings sambandsins fimmtudaginn 14. mars nk.
Fundargerðir nefnda
=== 7.2401009F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 384. fundur frá 12.01.2024 ===
Fundargerðir nefnda
=== 8.2401004F - Jafnréttis- og mannréttindaráð - 104. fundur frá 10.01.2024 ===
Fundargerð í tveimur liðum.
Fundargerðir nefnda
=== 9.2312015F - Íþróttaráð - 139. fundur frá 11.01.2024 ===
Fundargerðir nefnda
=== 10.2401011F - Menntaráð - 124. fundur frá 16.01.2024 ===
Fundargerð í sex liðum.
-
10.3
2312032
Kársnesskóli
Niðurstaða Menntaráð - 124
Menntaráð samþykkir fyrir sitt leyti tillögu um skipulagsbreytingar á Kársnesskóla með öllum greiddum atkvæðum og vísar tillögunni til bæjarráðs og bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar tillögu um skipulagsbreytingar á Kársnesskóla til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Gestir
- Sindri Sveinsson, rekstrarstjóri menntasviðs. - mæting: 11:05
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 11:05
Fundargerðir nefnda
=== 11.2312012F - Skipulagsráð - 156. fundur frá 15.01.2024 ===
Fundargerð í 12 liðum.
-
11.7
22031695
Smiðjuvegur 64-66. Umsókn um stækkun lóðar.
Niðurstaða Skipulagsráð - 156
Skipulagsráð samþykkir framlagða umsókn um stækkun lóðar. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
-
11.8
23031267
Kársnesbraut 123. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Niðurstaða Skipulagsráð - 156
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
-
11.9
23092312
Dalvegur 20. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 156
Skipulagsráð samþykkir framlagða umsókn með áorðnum breytingum dags. 10. janúar 2024. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
-
11.10
2310613
Hagasmári 9. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 156
Skipulagsráð samþykkir framlagða umsókn. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
-
11.11
2311812
Bollasmári 6. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 156
Skipulagsráð samþykkir framlagða umsókn. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
=== 12.2311023F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 170. fundur frá 19.12.2023 ===
Fundargerðir nefnda
=== 13.2401654 - Fundargerð 571. fundar stjórnar SSH frá 08.01.2024 ===
Fundargerð 571. fundar stjórnar SSH frá 08.01.2024.
Fundargerðir nefnda
=== 14.24011138 - Fundargerð 255. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 14.12.2023 ===
Fundargerð 255. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 14.12.2023.
Fundargerðir nefnda
=== 15.24011156 - Fundargerð 383. fundar stjórnar Strætó frá 12.01.2024 ===
Fundargerð 383. fundar stjórnar Strætó frá 12.01.2024.
Fundi slitið - kl. 11:30.