Dalabyggð
Sveitarstjórn Dalabyggðar - 242
**1. 2305010 - Löggæsla í Dalabyggð**
|Til máls tók: Björn Bjarki|
Sveitarstjóra falið að koma skýrslunni á framfæri við yfirvöld í samstarfi við lögregluembættið á Vesturlandi.
Samþykkt samhljóða.
[Löggæsla í Dalabyggð, skýrsla ríkislögreglustjóra 21.desember 2023..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=KuQGFBTweUyxtZHZoQnxzg&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
**2. 2204013 - Íþróttamannvirki í Búðardal**
|Til máls tók: Björn Bjarki|
Byggðarráði og sveitarstjóra falið að vinna málið áfram.
Samþykkt samhljóða.
[Sérfræðiálit ÓS - 10.01.2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=oYAwaX2lUOMhDZx9fup4A&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
[10 ára áætlun - fylgigagn 10.01.2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=jin7gLYmL0WKZkB1mgvmoQ&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
**3. 2310012 - Gjaldskrár - uppfærsla fyrir 2024**
|Til máls tók: Björn Bjarki|
Gjaldskrá slökkviliðs Dalabyggðar lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða.
Gjaldskrá fyrir móttöku úrgangs á gámasvæði í Búðardal lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða.
Tillaga vegna afsláttar af fasteignaskatti ellilífeyrisþega og öryrkja lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða.
Oddviti leggur fram bókun:
Sveitarstjórn Dalabyggðar vill leggja sitt af mörkum svo nást megi þjóðarsátt allra aðila og er tilbúin að endurskoða gjaldskrárhækkanir ef og þegar forsendur þjóðarsáttar liggja fyrir.
Samþykkt samhljóða.
[Gjaldskrá - Slökkvilið Dalabyggðar 2024..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=J9DTKOZPykuy7YUBemYwUg&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
[Gjaldskrá - útsvar og fasteignaskattur 2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=WqEdwNTMdEOzkkpAyxHzTw&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
[Gjaldskrá fyrir hirðingu, móttöku og eyðingu sorps í Dalabyggð..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=EQEu82SbX0ayDFvjlpKdtw&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
**4. 2312010 - Umsagnarb. tækifærisleyfi. Þorrablót Laxdæla 27. janúar 2024**
|Samkvæmt 28. gr. lögreglusamþykktar Dalabyggðar nr.375/2016 skal aldurstakmark á dansleiki og skemmtanir innan Dalabyggðar miðast við fæðingarár, þ.e. fædd 2006 eða 18 ára á árinu.|
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir við veitingu tækifærisleyfis vegna þorrablóts Laxdæla þann 27. janúar 2024.
Samþykkt samhljóða.
**5. 2401031 - Umsagnarbeiðni um tækifærisleyfi Þorrablót UMF Stjörnunnar**
|Samkvæmt 28. gr. lögreglusamþykktar Dalabyggðar nr.375/2016 skal aldurstakmark á dansleiki og skemmtanir innan Dalabyggðar miðast við fæðingarár, þ.e. fædd 2006 eða 18 ára á árinu.|
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir við veitingu tækifærisleyfis vegna þorrablóts Stjörnunnar þann 3. febrúar 2024.
Samþykkt samhljóða.
**6. 2401032 - Umsagnarb. tækifærisleyfi Þorrablót Staðarfelli**
|Samkvæmt 28. gr. lögreglusamþykktar Dalabyggðar nr.375/2016 skal aldurstakmark á dansleiki og skemmtanir innan Dalabyggðar miðast við fæðingarár, þ.e. fædd 2006 eða 18 ára á árinu.|
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir við veitingu tækifærisleyfis vegna þorrablóts áð Staðarfelli 17. febrúar 2024.
Samþykkt samhljóða.
**7. 2401016 - Almennt um vinnu verktaka 2024**
|Til máls tók: Garðar.|
Vinnureglur lagðar fram til afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða.
[Vinnureglur um vinnu verktaka 2024_jan24.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=hZn1f5VaqUm7RPeNYvzn9g&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
**8. 2401023 - Samvinnuverkefni vegna aðgengis elli- og örorkulífeyrisþega að líkamsrækt**
|Samningurinn lagður fram til afgreiðslu.|
Samþykkt samhljóða.
[Samningur likamsraekt eldri_oryrkja_OliPa_til-undirritunar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=1AHQ8qF3uEKVYcfhN_Ukmw&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
**9. 2312001F - Byggðarráð Dalabyggðar - 317**
|Samþykkt samhljóða.|
**9.1. 2310012 - Gjaldskrár - uppfærsla fyrir 2024**
Breytingar á gjaldskrá Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda og slökkviliðs Dalabyggðar 2024 samþykktar.
Breytingar á gjaldskrá hirðingu, móttöku og eyðingu sorps í Dalabyggð 2024 samþykktar.
Breytingar á afslætti fasteignaskatts ellilífeyrisþega og öryrkja 2024 samþykktar.
**9.2. 2312004 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2024**
Byggðarráð þakkar erindið en sér sér ekki fært að verða við því að þessu sinni.
**9.3. 2305010 - Löggæsla í Dalabyggð**
Skýrslan lögð fram til kynningar fyrir byggðarráð og verður til umfjöllunar á sveitarstjórarfundi 18. janúar nk.
**9.4. 2301028 - Grassláttur og hirðing 2024 - 2025**
Byggðarráð felur sveitarstjóra að ganga frá samningi í samræmi við umræður á fundinum.
**9.5. 2401016 - Varðandi vinnu verktaka 2024**
Vakin er athygli á að reikningar vegna vinnu 2023 fyrir Dalabyggð og Dalaveitur þurfa að skila sér í síðasta lagi 15. janúar nk. Hægt er að koma með reikninga á skrifstofu Dalabyggðar milli kl.09-13 alla virka daga, setja þá í póstkassann í anddyri Stjórnsýsluhúss þegar opið er eða senda þá rafrænt á dalir@dalir.is
Drög að vinnureglum vegna vinnu verktaka verða kynnt verktökum, iðnaðarmönnum og öðrum sem tengjast vinnu fyrir Dalabyggð og Dalaveitur. Að því loknu verði þær sendar sveitarstjórn til afgreiðslu.
**9.6. 2401015 - Sorphirða í Dölum 2024**
Sveitarfélagið Dalabyggð tekur upp nýmæli við sérsöfnun á lífrænum úrgangi frá heimilum til að styðja við það fyrirkomulag sem er að verða ráðandi á landinu og er einnig umhverfisvænni leið.
Þannig verði lífrænn úrgangur flokkaður í bréfpoka í stað maíspoka.
Vegna þessara breytinga mun sveitarfélagið útdeila þar til gerðri körfu á öll heimili í Dalabyggð ásamt búnti af bréfpokum (80 stk.) og leiðbeiningabækling til að auðvelda íbúum breytingarnar.
**9.7. 2310014 - Umsókn um lóð Vesturbraut**
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið, felur sveitarstjóra að hafa samband við umsækjanda og upplýsa um reglur um úthlutun lóða.
**9.8. 2210026 - Uppbygging - uppbygging atvinnuhúsnæðis í Búðardal og möguleg uppbygging húsnæðis viðbragðsaðila**
Byggðarráð felur sveitarstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
**9.9. 2401004 - Eiríksstaðanefnd**
Byggðarráð leggur til að kennitalan verði lögð niður og felur sveitarstjóra að gera viðeigandi ráðstafanir vegna þessa.
**9.10. 2301027 - Skólaakstur 2024-2027**
Byggðarráð felur sveitarstjóra að hefja samtal við Ríkiskaup og undirbúa útboð á skólaakstri fyrir árin 2024-2027 með möguleika á framlengingu (tvisvar sinnum 1 ár í senn).
**9.11. 2305015 - Hitaveita Rarik í Dölum - fyrirspurn um viðhald og endurnýjun**
Byggðarráð þakkar fyrir svar frá RARIK en hvetur fyrirtækið til að sýna hófsemi gagnvart notendum hitaveitunnar.
**9.12. 2312013 - Íslensku jólasveinarnir eru úr Dölunum**
Byggðarráð þakkar Þorgrími fyrir komuna og kynninguna á verkefninu.
**10. 2301007 - Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2023**
|Lagt fram til kynningar.|
[Fundur-218.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=6R1dGSACMUC3yVhcMIGLWw1&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
**11. 2312012 - Aðalfundur menningar- og framfarasjóðs Dalasýslu 2023**
|Lagt fram til kynningar.|
[Ársreikn MoF 2022..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=YvjP6wwokCTqYgl3ZQlJA&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
[Menn og Fram fundargerð 2023..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=CXyXUVPu2kKWnRumtrL1Aw&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
**12. 2301001 - Fundargerðir samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 2023**
|Lagt fram til kynningar.|
[178 fundur stjórnar SSV - fundargerð.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=QBx3TiZY7U2Tc1kpq8LsHg&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
**13. 2301002 - Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2023**
|Lagt fram til kynningar.|
[stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 940.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=HmTNr5he7kq5TbLZraKeoA&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
**14. 2401020 - Boðun XXXIX. landsþings Sambands Íslenskra sveitarfélaga**
|Lagt fram til kynningar.|
[Boðun XXXIX. landsþings sambandsins.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=hJEGZGb3mECAjRGx5LEg9A&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
**15. 2401019 - Vegna Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og dóms Héraðsdóms Reykjavíkur**
|Til máls tók: Björn Bjarki.|
Lagt fram til kynningar.
[Til allra sveitarstjórna..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=qJyn_4dr4U683prnr5SBBw&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
**16. 2401014 - Skýrsla sveitarstjóra 2024**
|Til máls tók: Björn Bjarki.|
Lagt fram til kynningar.
[Skýrsla sveitarstjóra á fundi 242.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=34gHYb2y_EeN0vwRa0OI4Q&meetingid=RgrNSigqxkqB0zeAnqtZrg1)
Einnig er hér tekin til afgreiðslu tillaga vegna afsláttar af fasteignaskatti ellilífeyrisþega og öryrkja sbr. 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 og reglur Dalabyggðar, sjá viðehngi með fundargerð.