Fjarðabyggð
Bæjarstjórn - 368
**1. 2401015F - Bæjarráð - 830**
|Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og afgreiðslu.|
Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 22. janúar utan liðar 6 staðfest með 9 atkvæðum.
**1.1. 2311106 - Veikindalaun 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.2. 2401136 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 5** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.3. 2310039 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.4. 2204118 - 730 Öldugata 6 - Kauptilboð** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.5. 2401114 - Áform um breytingu á lögum nr. 491997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.6. 2401154 - Erindi frá VA - aðstaða fyrir siglingahermi** **Niðurstaða þessa fundar**
Birgir Jónsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu dagskrárliðar.
Dagskrárliður tekinn til afgreiðslu sérstaklega.
Enginn tók til máls.
Dagskrárliður staðfestur með 8 atkvæðum.
**1.7. 2312149 - Erindi til sveitarstjórnar vegna bókasafna í Fjarðabyggð** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.8. 2401143 - Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.9. 2401150 - Erindi Persónuverndar vegna notkunar á google lausnum í skólastarfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.10. 2306007 - Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.11. 2311229 - Starfshópur um skipulagsmál vegna ofanflóðavarna** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.12. 2401142 - Fundargerðir stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**1.13. 2302093 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2. 2401012F - Bæjarráð - 829**
|Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umfjöllunar og afgreiðslu.|
Fundargerð bæjarráðs frá 15. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
**2.1. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.2. 2401097 - Skammtímafjármögnun 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.3. 2312159 - Framlög í þágu farsældar barna** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.4. 2310039 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.5. 2401024 - Sameiginlegur fundur HSA og bæjarráðs - Janúar 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.6. 2309181 - Starfshópur fræðslumála 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.7. 1812054 - Jafnlaunakerfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.8. 2210143 - Samskiptastefna 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.9. 2307082 - Reglur um fjárhagsaðstoð 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.10. 2110048 - Reglur um leikskóla** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.11. 2401089 - Erindi frá starfsfólki skólamiðstöðvar á Fáskrúðsfirði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.12. 2401093 - Helstu tölur lögreglunnar á Austurlandi árið 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.13. 2401094 - Bréf innviðaráðherra vegna jöfnunarsjóð og dóms héraðsdóms** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.14. 2401092 - Landsþing sambands Íslenskra sveitarfélaga 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.15. 2401007F - Fræðslunefnd - 135** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.16. 2401006F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 15** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.17. 2401005F - Félagsmálanefnd - 175** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.18. 2401003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 129** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.19. 2401008F - Mannvirkja- og veitunefnd - 22** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**2.20. 2312013F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 40** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3. 2312013F - Umhverfis- og skipulagsnefnd - 40**
|Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.|
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
**3.1. 2312027 - Hundasvæði í Stöðvarfirði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.2. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.3. 2312135 - Framkvæmdaleyfi við móttökustöð Breiðdalsvík** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.4. 2312136 - Austurvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.5. 2301094 - Aðalskipulag br. skógrækt** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.6. 2312132 - Umsagnarbeiðni um mál nr. 10302023 í skipulagsgáttinni** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.7. 2312048 - Erindi til ungmennaráðs: v. gangbrautar yfir Austurveg á Reyðarfirði** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.8. 2310191 - Athugasemd v. gangbrautar í Neskaupstað** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.9. 2401032 - Erindi til US vegna Grænt svæði á Fásk** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**3.10. 2401056 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir skýli** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**4. 2401007F - Fræðslunefnd - 135**
|Til máls tók Birgir Jónsson.|
Fundargerð fræðslunefndar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
**4.1. 2110048 - Reglur um leikskóla** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**4.2. 2301073 - Skóladagatöl 2023-2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**4.3. 2306007 - Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**4.4. 2401037 - Niðurstöður Skólapúlsins_haust 2023_6.-10. b** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**4.5. 2311040 - Skýrsla stjórnanda fræðslumála og skólaþjónustu** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5. 2401006F - Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 15**
|Til máls tók Stefán Þór Eysteinsson.|
Fundargerð stjórnar menningarstofu og safnastofnunar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
**5.1. 2211009 - Endurskoðun Menningarstefnu Fjarðabyggðar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.2. 2401038 - Menningarstyrkir 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.3. 2011203 - Stjórnkerfisnefnd 2020-2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.4. 2312152 - Fundargerðir Sjóminjasafns Austurlands** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.5. 2311075 - Skapandi sumarstörf 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.6. 2309072 - Uppbyggingarsjóður 2023 - umsóknir og styrkveitingar** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**5.7. 2401039 - Verkefni menningarstofu 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**6. 2401005F - Félagsmálanefnd - 175**
|Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.|
Fundargerð félagsmálanefndar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
**6.1. 2401009 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 1012010 (málsmeðferð og skilyrði), 27. mál.** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**6.2. 2312062 - Fundaáætlun félagsmálanefndar, vor 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**6.3. 2306007 - Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**6.4. 2307082 - Reglur um fjárhagsaðstoð 2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**6.5. 2311096 - Skýrsla stjórnenda - félagsmálanefnd** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**6.7. 2401037 - Niðurstöður Skólapúlsins_haust 2023_6.-10. b** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**7. 2401008F - Mannvirkja- og veitunefnd - 22**
|Enginn tók til máls.|
Fundargerð mannvirkja- og veitunefndar frá 10.janúar staðfest með 9 atkvæðum.
**7.1. 2310060 - Hleðslustaurar í Fjarðabyggð** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**7.2. 2401029 - Fjarðabyggðarhöll - Minnisblað flóttaleiðir** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**7.3. 2401035 - Skerðing á rafmagni til fjarvarmaveitna** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**7.4. 2401059 - Viðarperlukatlar - Minnisblað** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**8. 2401003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 129**
|Enginn tók til máls.|
Fundargerð íþrótta og tómstundanefndar frá 8. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
**8.1. 2312030 - Samstarf Fjarðabyggðar við Eyrina Heilsurækt** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**8.2. 2310130 - Tillaga Fjarðalistans og Framsóknarflokksins að tilfærslu félagsmiðstöðvarinnar Knellunnar.** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**8.3. 2311019 - UÍA beiðni um styrk á arinu 2023** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**8.4. 2312028 - Forvarnateymi Fjarðabyggðar 2023-2024** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**8.5. 2306007 - Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**8.6. 2401040 - Skýrsla stjórnenda - íþrótta- og tómstundasvið** **Niðurstaða þessa fundar**
Málið tekið fyrir og afgreiðsla nefndar staðfest eftir því sem við á með afgreiðslu bæjarstjórnar á fundargerðinni í heild.
**9. 2401136 - Fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 5**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir viðauka 5.|
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun 2023 vegna úthlutunar námsstyrkja, framlögum vegna veikindalauna og fjárveitinga af liðnum óráðstafað sem felur í sér millifærslu á sérstaka liði fjárhagsáætlunar.
a) hækkun fjárveitinga til deilda í a- hluta til að mæta veikindalaunum hækki um 1,2 m.kr. og verði úthlutun fjármagns breytt frá fyrri ákvörðun.
b) úthlutun fjármagns námsstyrkja til deilda í a-hluta að fjárhæð 4,4 m.kr. af sameiginlegum kostnaði.
c) úthlutun fjármagns af liðnum óráðstafað til deilda í a-hluta að fjárhæð 6 m.kr. af sameiginlegum kostnaði.
Breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2023 eru að rekstrarniðurstaða í A hluta breytist sem nemur 1,2 m.kr. Rekstrarniðurstaða í B hluta verður óbreytt og heildaráhrifin eru lækkun á afkomu samstæðu um 1,2 m.kr. Sjóðsstaða Fjarðabyggðar í árslok 2023 verði jákvæð um 423 milljónir króna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum viðauka 5 við fjárhagsáætlun ársins 2023.
**10. 2401097 - Skammtímafjármögnun 2024**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samning um yfirdráttarheimild. |
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar tillögu um heimild til framlengingar á samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að framlengja samning um yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200 m.kr. og felur bæjarstjóra undirritun skjala þar um.
**11. 2301094 - Aðalskipulag br. skógrækt**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á aðalskipulagi.|
Vísað frá umhverfis- og skipulagsnefnd til staðfestingar bæjarstjórnar breytingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 til 2040 vegna tillögu um breytingu á skilmálum landflokksins "Landbúnaðarland" vegna stærðar á skógrækt í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar. Athugasemdafrestur er liðinn.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020 til 2040.
[A1636-001-U05 Skógrækt í Fjarðabyggð - tillaga til aglýsingar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=gXnxxsBGEkCyE3xn4dCUjg&meetingid=fZDBqXU9VECisnjWW5SVwA1
&filename=A1636-001-U05 Skógrækt í Fjarðabyggð - tillaga til aglýsingar.pdf)
**12. 2205296 - Erindisbréf stjórnar menningarstofu - síðari umræða**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingum á erindisbréfi.|
Vísað til síðari umræðu breytingum á erindisbréfi stjórnar menningarstofu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á erindisbréf stjórnar menningarstofu.
[Erindisbréf stjórnar menningarstofu 2024 Drög.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=3kiT563NkEyGqbhzNLqz9g&meetingid=fZDBqXU9VECisnjWW5SVwA1
&filename=Erindisbréf stjórnar menningarstofu 2024 Drög.pdf)
**13. 1805117 - Erindisbréf fræðslunefndar - síðari umræða**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir breytingu á erindisbréfi.|
Vísað til síðari umræðu breytingum á erindisbréfi fræðslunefndar en leiðréttingar voru gerðar á milli umræðna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum breytingar á erindisbréfi fræðslunefndar.
[Erindisbréf fræðslunefndar 2024 2umr.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=2HyJ6xa1KEqc9np12otEbg&meetingid=fZDBqXU9VECisnjWW5SVwA1
&filename=Erindisbréf fræðslunefndar 2024 2umr.pdf)
**14. 2306007 - Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025 - fyrri umræða**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir forvarnarstefnu.|
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu í bæjarstjórn forvarnarstefnu Fjarðabyggðar fyrir árin 2024 - 2025.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa forvarnarstefnu til síðari umræðu bæjarstjórnar.
[Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=AWCBFUXvW0qx9WvfLRyxQA&meetingid=fZDBqXU9VECisnjWW5SVwA1
&filename=Forvarnastefna Fjarðabyggðar 2024-2025.pdf)
**15. 2310039 - Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2024 - fyrri umræða**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir húsnæðisáætlun.|
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar.
Til máls tók Þuríður Lillý Sigurðardóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar til síðari umræðu.
[Um forsendur að húsnæðisáætlun 2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=2jQW4vUTEE4Wz3G3V71wQ&meetingid=fZDBqXU9VECisnjWW5SVwA1
&filename=Um forsendur að húsnæðisáætlun 2024.pdf)
**16. 1812054 - Jafnlaunakerfi - verklagsreglur og jafnlaunahandbók**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum og handbók.|
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar drögum að endurskoðaðri jafnlaunahandbók Fjarðabyggðar sem innifelur reglur jafnlaunakerfis sveitarfélagsins og lýsingu þess.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum jafnlaunahandbók og reglur jafnlaunakerfis Fjarðabyggðar.
[Minnisblað um uppfærslu jafnlaunahandbókar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=EsqSe6Y6k02rb_MObMbZvA&meetingid=fZDBqXU9VECisnjWW5SVwA1
&filename=Minnisblað um uppfærslu jafnlaunahandbókar.pdf)
**17. 2210143 - Samskiptastefna 2022-2026 - síðari umræða**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samskiptastefnu.|
Vísað frá bæjarráði til síðari umræðu bæjarstjórnar samskiptastefnu sem innfelur vefstefnu og stefnu um innri samskipti. Stefnan gildir í eitt ár og verður tekin til endurskoðunar af fenginni reynslu.
Til máls tók Birgir Jónsson.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samskiptastefnu ásamt vefstefnu og stefnu um innri samskipti.
[Samskiptastefna fyrir bæjarráð jan 2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=wuzDZKT5K0aNuh6dflXQ2Q&meetingid=fZDBqXU9VECisnjWW5SVwA1
&filename=Samskiptastefna fyrir bæjarráð jan 2024.pdf)
[Minnisblað Innri, Ytri Samskipta og Vefstefna.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=IrakfWtYzUKp0XZO_WefXA&meetingid=fZDBqXU9VECisnjWW5SVwA1
&filename=Minnisblað Innri, Ytri Samskipta og Vefstefna.pdf)
**18. 2307082 - Reglur um fjárhagsaðstoð 2024**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.|
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar bæjarstjórnar endurskoðuðum reglum um fjárhagsaðstoð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um fjárhagsaðstoð.
[Minnisblað um breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=KV0MofuKtUGNJ_c9H538xw&meetingid=fZDBqXU9VECisnjWW5SVwA1
&filename=Minnisblað um breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð.pdf)
**19. 2110048 - Reglur um leikskóla**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir reglum.|
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarrstjórnar endurskoðuðum reglum um leikskólaþjónustu í Fjarðabyggð.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum endurskoðaðar reglur um leikskólaþjónustu.
[Minnisblað vegna breytinga á reglum um leikskólaþjónustu Fjarðabyggðar 2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=4ItDyyF_nUWEmmDqw9U9_Q&meetingid=fZDBqXU9VECisnjWW5SVwA1
&filename=Minnisblað vegna breytinga á reglum um leikskólaþjónustu Fjarðabyggðar 2024.pdf)
**20. 2401143 - Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir starfsreglum.|
Vísað frá bæjarráði til staðfestingar í bæjarstjórn starfsreglum svæðisskipulagsnefndar Austurlands.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum starfsreglur svæðisskipulagsnefndar.
[Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar Austurlands.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Of_o4jL0WkCXASCZzCoNw&meetingid=fZDBqXU9VECisnjWW5SVwA1
&filename=Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar Austurlands.pdf)
**21. 2205172 - Nefndaskipan í Fjarðabyggð 2022 - 2026**
|Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kosningu þriggja aðalmanna og þriggja varamanna í stjórn menningarstofu.|
Tilnefnd eru sem aðalmenn. Birta Sæmundsdóttir formaður (L), Pálína Margeirsdóttir varaformaður (B) og Guðbjörg Sandra Hjelm (D). Tilnefnd sem varamenn eru: Arndís Bára Pétursdóttir (L), Þórhallur Árnason (B), og Benedikt Jónsson (D)
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 9 atkvæðum kosningu fulltrúa í stjórn menningarstofu.