Kópavogsbær
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 385. fundur
Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 1.23062030 - Auðbrekka 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Eignarhaldsfélagið Normi ehf., Auðbrekka 6, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera gistiheimili á 2 og 3 hæð að Auðbrekku 10.
Teikning: Jakob Emil Líndal.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 2.23111000 - Álfhólsvegur 62 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Indro Indriði Candi, Álfhólsvegur 62, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja annað íbúðarhús að Álfhólsvegi 62..
Teikning: Indro Indriði Candi.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 3.23111761 - Grænatún 20B,byggingarleyfi ===
Nauthóll ehf., Dalbrekka 14, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að byggja sólstofu að Grænatúni 20B.
Teikning: Einar V. Tryggvason.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 4.2212031 - Kleifakór 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og byggingarlýingu að Kleifakór 2.
Teikning: Anna Margrét Hauksdóttir.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 5.23121029 - Nýbýlavegur 16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Sjónver ehf., Síðumúli 29, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að gera sólbaðsstofu að Nýbýlavegi 16.
Teikning: Guðni Pálsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 6.23111485 - Smiðjuvegur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Ispan Glerborg ehf., Smiðjuvegi 7, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera geymslurými í kjallara að Smiðjuvegi 7.
Teikning: Friðrik Ólafsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 7.2310777 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vesturvör 11 ===
Ari Þórðarson, Hlíðarhvammur 10, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Vesturvör 11.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Fundi slitið - kl. 11:53.