Garðabær
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar - 25
|
|
|
|**1. 2310233 - Íbúakönnun - þjónustukönnun Gallup 2023**
|Hulda Hauksdóttir fór yfir íbúakönnun í Garðabæ 2023. Garðabær kemur vel út miðað við önnur sveitarfélög landsins með yfir 7 þúsund íbúa. Fram kom að unnið verður að frekari greiningu með rýnihópum á þeim þáttum þar sem Garðabær fær lakasta niðurstöðu í þessum mælingum. Mikil ánægja mælist með íþróttaaðstöðuna í bænum þar sem 85% aðspurðra segjast ánægðir.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2309674 - Rannsóknir og Greining samningur 23 til 24**
|Farið var yfir niðurstöður rannsóknar R&G meðal nemenda í 5., 6., og 7. bekk og 8., 9. og 10.bekkjar sem lögð var fyrir í október/nóvember 2023. Sérstök kynning var haldin mánudaginn 11. feb. fyrir skólastjórnendur og pólitíska fulltrúa í Garðabæ. Frekari kynningar eru ráðgerðar í grunnskólunum fyrir nemendur og samfélag foreldra á næstu vikum.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2401327 - Hvatapeningar 2023**
|Skýrsla um nýtingu hvatapeninga ársins 2023 eftir árgöngum og kynjum.
|
Heildarúthlutun ársins 2023 var 153.772.649,- kr. borið saman við 133. 294.802,- kr. árið áður. Rafrænar færslur sem greiddar voru frá Garðabæ til félaga voru 140.699.087,- eða
91%, handfærðar færslur sem greiddar eru til foreldra skv. greiðslukvittunum voru 13.073.562,- 9% af heildarfærslum.
2901 barn af 3758 börnum sem rétt höfðu á hvatapeningum nýttu sér rétt sinn til hvatapeninga að einhverju leyti árið 2023, eða 77% en þau nýttu 74% af sínum rétti til hvatapeninga.
Félög innan Garðabæjar fengu greiddar kr. 110.415.795,- eða 78,48% af þessum rafrænu færslum.
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2402072 - Ungmennaþing H23 niðurstöður**
|Helstu niðurstöðum Ungmennaþings frá október 2023 voru kynntar. Fram kom að Ungmennaráð mun hafa óskað eftir að koma inn á fund bæjarstjórnar til að fara yfir helstu niðurstöður og fylgja eftir því sem þau telja brýnast.
|
Félagsmiðstöðvarnar eru þegar farnar að taka tillit til ábendinga UÞ og UR í sínu starfi svo sem með sameiginleg böll o.fl.
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2312273 - Styrkbeiðni vegna íþróttamóts í maí 2024.**
|ÍTG telur sér ekki fært um að verða við beiðni Hestamannafélagsins Spretts um sérstakan fjárstyrk til að halda innanfélagsmót en mun taka umræðu við félagið um samstarfssamning og nánari ákvæði sem eru nú til endurskoðunar.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2312419 - Afreksstyrkir 2024**
|ÍTG tók til úthlutunar fyrri úthlutun úr afrekssjóði Garðabæjar. Til úthlutunar nú eru kr. 1.500.000,-
|
Níu einstaklinga hljóta afreksstyrk nú, þau eru:
Pétur Fannar Gunnarsson, Dansíþróttafélagi Reykjavíkur kr. 200.000
Polina Oddr, Dansíþróttafélagi Reykjavíkur kr. 200.000
Irma Gunnarsdóttir, Frjálsíþróttadeild FH kr. 200.000
Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Frjálsíþróttadeild Ármanns kr. 200.000
Gabríela Einarsdóttir, Klifurfélagi Reykjavíkur kr. 140.000
Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG kr. 140.000
Þórdís Unnur Bjarkadóttir, Bogfimifélaginu Boganum kr. 140.000
Eden Ólafsson, Dansíþróttafélaginu Hvönn kr. 140.000
Freyja Örk Sigurðardóttir, Dansíþróttafélaginu Hvönn kr. 140.000
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2311098 - Íþróttafólk ársins 2023- Íþróttahátíð Garðabæjar jan 24**
|ÍTG samþykkir styrk til Íþróttafólks Garðabæjar 2023.
|
Ísold Sævarsdóttir körfuboltakona í Stjörnunni og frjálsíþróttakona í FH kr. 300.000,-
Friðbjörn Bragi Hlynsson kraftlyftingamaður í Stjörnunni kr. 300.000,-
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2402011 - Ástrós Arnarsdóttir - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til GKG vegna Gunnlaugs Árna Sveinssonar kr. 140.000
|
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2402008 - Pétur Fannar Gunnarsson - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til Dansíþróttafélags Reykjavíkur vegna Péturs Fannars Gunnarssonar kr. 200.000
|
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2402007 - Polina Oddr - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til Dansíþróttafélags Reykjavíkur vegna Polina Oddr kr. 200.000
|
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2402005 - Þuríður Sóley Sigurðardóttir - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til Klifurfélags Reykjavíkur vegna Gabríelu Einarsdóttur kr. 140.000
|
|
|
|
|
|
|
|
|**12. 2402004 - Irma Gunnarsdóttir - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til frjálsíþróttadeildar FH vegna Irmu Gunnarsdóttur kr. 200.000
|
|
|
|
|
|
|
|
|**13. 2401460 - Ingeborg Eide Garðarsdóttir - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til frjálsíþróttadeildar Ármanns vegna Ingeborgar Eide Garðarsdóttur kr. 200.000
|
|
|
|
|
|
|
|
|**14. 2401276 - Guðmundur Guðjónsson - Umsókn um styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til bogfimifélagsins Bogans vegna Þórdísar Unnar Bjarkadóttur kr. 140.000
|
|
|
|
|
|
|
|
|**15. 2402024 - Umsókn um styrk úr afrekssjóði fyrir Eden og Freyju**
|ÍTG samþykkir afreksstyrk til dansíþróttafélagsins Hvönn vegna Edens Ólafssonar og Freyju Arkar Sigurðardóttur kr. 140.000 á hvort þeirra. Samtals kr. 280.000,-
|
|
|
|
|
|
|
|
|**16. 2401584 - Atli Hrafn Hjartarson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir ferðastyrk kr. 40.000 fyrir Atla Hrafn Hjartarson vegna U16 í körfubolta, tvær ferðir: NM 27. júní til 4. júlí 2023 og EM 2.-14. ágúst 2023.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**17. 2402009 - Polina Oddr - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir umsókn um 2 ferðastyrki kr. 20.000,- hvor styrkur til Polina Oddr vegna landsliðsferða í dansi 25.02.24 28.02.24 27.04.24 á World championship, universal, UK open, All England.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**18. 2402006 - Pétur Fannar Gunnarsson - Umsókn um ferðastyrk íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar**
|ÍTG samþykkir umsókn um 2 ferðastyrki kr 20.000,- hvor styrkur, til Péturs Fannars Gunnarssonar vegna ferða á dansmót í JAPAN, TAIWAN, KOREU, KINA og ENGLANDI í FEB, MARS, APRIL, MAI 2024.
|
|
|
|
|