Suðurnesjabær
Fræðsluráð
= Fræðsluráð =
Dagskrá
=== 1.Grunnur félag fræðslustjóra og stjórnenda ===
2201088
Deildarstjóra þakkað góða kynningu.
=== 2.Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna ===
2202083
Deildarstjóri kynnti sýrslu farsældarrútunnar. Fræðsluráð þakkar góða kynningu.
=== 3.Dagforeldrar ===
2001112
Dagforeldrum í Suðurnesjabæ er óskað góðs gengis.
Fundi slitið - kl. 09:15.