Suðurnesjabær
Íþrótta- og tómstundaráð
= Íþrótta- og tómstundaráð =
Dagskrá
=== 1.Samstarfssamningar félagasamtök ===
1901039
=== 2.Frístundaakstur ===
2401009
Íþrótta- og tómstundaráð fagnar því að frístundaakstur sé hafin og það gangi vel.
Íþrótta- og tómstundaráð vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem hafa komið að þessu verkefni.
Íþrótta- og tómstundaráð vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem hafa komið að þessu verkefni.
=== 3.Framtíðarsýn íþrótta í Suðurnesjabæ ===
2303097
Farið var yfir aðgerðaráætlun framtíðarsýnarinnar og yfir þær tillögur sem voru gerðar til að fylgja áætlunnin fyrir árið 2024.
Lagt er til að starfsmaður umhverfissviðs, forstöðumaður íþróttamannvirkja og íþrótta- og tómstundafulltrúi sitji í samráðsteymi og hefja vinnu að tillögum að uppbyggingar- og viðhaldsáætlun.
Lagt er til að starfsmaður umhverfissviðs, forstöðumaður íþróttamannvirkja og íþrótta- og tómstundafulltrúi sitji í samráðsteymi og hefja vinnu að tillögum að uppbyggingar- og viðhaldsáætlun.
Fundi slitið - kl. 17:35.
Stefnt er að drög að framtíðarsamningum verði tilbúið í september.