Fjarðabyggð
Bæjarráð - 835
**1. 2402218 - Samstarfssamningur um byggingu búsetukjarna Reyðarfirði**
|Tekið fyrir að nýju til umfjöllunar bygging íbúðarkjarna fatlaðs fólks. Framlögð drög að samstarfssamningi við R101 ehf. um áform um að byggja íbúðakjarna auk skammtímavistunar fyrir fatlað fólk á Reyðarfirði.|
Framlagt og kynnt.
**2. 2302095 - Umsókn um stofnframlög á árinu 2023**
|Lagðar fram niðurstöður HMS vegna umsóknar um stofnframlög til íbúðabyggingar fyrir tekju- og eignalága einstaklinga og fjölskyldur í Fjarðabyggð. Lagt er til að staðfesta framsal úthlutunarinnar til Brákar íbúðafélags hses.|
Framlagt til kynningar.
**3. 2402177 - Framlag til rekstrar Stefánslaugar**
|Framlagt erindi frá Vélaverkstæði G. Skúlasonar um framlag til Stefánslaugar til að halda sundlauginni í óbreyttum rekstri þrátt fyrir skerðingar.|
Bæjarráð þakkar gott boð fyrirtækisins og felur deildarstjóra íþróttamannvirkja og íþróttamála ásamt sviðsstjóra að ræða við forsvarsmenn fyrirtækisins.
[Erindi velaverkstæðigskulason.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=IpTRuGbK7UChoCYurdg5LQ&meetingid=0yjZ4l4KYkuYxHNuKHK3g1
&filename=Erindi velaverkstæðigskulason.pdf)
**4. 2402219 - Kauptilboð JD70 ehf í Urðarteig 37 Neskaupstað**
|Framlagt kauptilboð í Urðarteig 37 í Neskaupstað.|
Bæjarráð samþykkir að taka kaupatilboði og felur bæjarstjóra að undirrita skjöl vegna sölu eignarinnar.
**5. 2306063 - Beiðni um smölun ágangsfjár í Óseyri Stöðvarfirði**
|Framlagt erindi Ívars Ingimarsson dags. 19. febrúar 2024 til bæjarstjórnar Fjarðabyggðar þar sem óskað er eftir upplýsingum um kostnað sveitarfélagsins við gerð lögfærðiálits.|
Fram lagt og kynnt, bæjarritara falið að upplýsa um kostnað vegna álitsgerðarinnar.
[Re: Erindi til bæjarstjórnar Fjarðabyggðar. .pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=V0EL5NLvI0KXPXWYCxxvBA&meetingid=0yjZ4l4KYkuYxHNuKHK3g1
&filename=Re: Erindi til bæjarstjórnar Fjarðabyggðar. .pdf)
**6. 2402213 - Umsókn um frí afnot íþróttahúss Reyðafjarðar vegna ársthátíðar starfsmanna Fjarðabyggðar**
|Framlagt erindi árshátíðarnefndar starfsmannafélags Fjarðabyggðar óskar eftir afnotum af íþróttahúsi Reyðarfjarðar endurgjaldslaust vegna árshátíðar starfsmanna Fjarðabyggðar sem fer fram þann 16. mars 2024.|
Bæjarráð samþykkir að styrkja starfsmannafélagið um leigu íþróttahússins. Tekið af liðnum óráðstafað 21690.
[Árshátíð starfsmanna Fjarðabyggðar 2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=husHN2lDBkaT8wr5Ad8c_Q&meetingid=0yjZ4l4KYkuYxHNuKHK3g1
&filename=Árshátíð starfsmanna Fjarðabyggðar 2024.pdf)
**7. 2402217 - Drög að borgarstefnu í samráðsgátt**
|Framlögð til kynningar drög að borgarstefnu sem liggja frami í samráðsgátt stjórnvalda.|
[Borgarstefna - umræðuskjal.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=45_VdCwVUOGaqCvGEaofA&meetingid=0yjZ4l4KYkuYxHNuKHK3g1
&filename=Borgarstefna - umræðuskjal.pdf)
**8. 2312003 - Umsókn um lóð Hlíðargata 7-9, Fásk**
|Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs umsókn um lóðina að Hlíðargötu 7 - 9 á Fáskrúðsfirði. |
Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni.
[108589-TEI- Hlíðargata 7-9.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=fiMk3xMDlkCzZAjudvyPvQ&meetingid=0yjZ4l4KYkuYxHNuKHK3g1
&filename=108589-TEI- Hlíðargata 7-9.pdf)
**9. 2402052 - Umsókn um lóð Móbakki 16**
|Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs umsókn um lóðina að Móbakka 16 í Neskaupstað. |
Bæjarráð samþykkir að úthluta lóðinni.
**13. 2309181 - Starfshópur fræðslumála 2023**
|Farið yfir niðurstöður starfshóps sem lagðar eru fram sem trúnaðarmál.|
Bæjarráð vísar tillögum til stjórnkerfisnefndar.
| |
__Gestir__
|Sviðstjóri fjölskyldusviðs - 00:00|
|Stjórnandi fræðslumála og skólaþjónustu - 00:00|
**11. 2402016F - Hafnarstjórn - 308**
|Fundargerð 308. fundar hafnarstjórnar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**11.1. 2312117 - Rekstur Fjarðabyggðarhafna**
**11.2. 2210158 - Sjóvarnir við Egilsbraut 26, Neskaupstað**
**11.3. 2012071 - Ósk Cargow um landtengingu á Mjóeyrarhöfn**
**11.4. 2206100 - Öryggismál hafna**
**11.5. 2402135 - Tímabundinn rammi í Fáskrúðsfirði**
**11.6. 2402038 - Vatnsveita í Mjóafirði**
**11.7. 2402056 - Sjávarútvegsskólinn á Austurlandi 2024**
**11.8. 2402085 - Aðalfundur Cruise Iceland 2024**
**11.9. 2402087 - Mannvirki sem skylt er að vátryggja hjá NTÍ.**
**11.10. 2402143 - Málþing um íslenska strandmenningu**
**12. 2402014F - Skipulags- og framkvæmdanefnd - 3**
|Fundargerð 3. fundar skipulags- og framkvæmdanefndar lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.|
**12.1. 2312003 - Umsókn um lóð Hlíðargata 7-9, Fásk**
**12.2. 2402052 - Umsókn um lóð Móbakki 16**
**12.3. 2402175 - Sæbakki 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**12.4. 2402087 - Mannvirki sem skylt er að vátryggja hjá NTÍ.**
**12.5. 2401159 - Þinghólsvegur 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**12.6. 2402068 - Hjallaleira 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**12.7. 2402155 - Bakkavegur 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
**12.8. 2402088 - Kröfur um úrbætur á eldvörnum.**
**12.9. 2301174 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2023-2024**
**12.10. 2303218 - Stækkun lóða við Hjallaleiru**
**12.11. 2402159 - Drög að breytingum á reglum um stöðuleyfi lausafjármuna**
**12.12. 2302213 - Samningur við Skógræktarfélag Reyðarfjarðar**
**12.13. 2308085 - Fiskeldissjóður - umsóknir 2024**
**12.14. 2402150 - Framkvæmdaleyfi vegna Mjóeyrahafnar**
**12.15. 2402038 - Vatnsveita í Mjóafirði**
**12.16. 2402179 - Framkvæmdaleyfi vegna lagningar ljósleiðara á Neskaupsstað**
**12.17. 2402178 - Framkvæmdaleyfi lagningar ljósleiðara á Eskifirði**
**10. 2401142 - Fundargerðir stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2024**
|Fundargerð 934. fundar stjórnar sambands Íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.|
[stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 943.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=lHn4I0ZFc0y18rXpkWy83g&meetingid=0yjZ4l4KYkuYxHNuKHK3g1
&filename=stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 943.pdf)