Suðurnesjabær
Bæjarráð
= Bæjarráð =
Dagskrá
=== 1.HB64 - Grænn vistiðngarður ===
2402073
Bergný Jóna Sævarsdóttir og Elín Guðnadóttir hjá Kadeco voru gestir fundarins undir þessum dagskrárlið og kynntu þróunarverkefnið HB64.
=== 2.Íþróttamannvirki ===
1901070
Unnur Ýr Kristinsdóttir íþrótta-og tómstundafulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Lagt fram, mál í vinnslu.
Lagt fram, mál í vinnslu.
=== 3.Húsnæðisáætlun ===
2109054
Tillaga um Húsnæðisáætlun Suðurnesjabæjar 2024.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að leggja til við bæjarstjórn að staðfesta húsnæðisáætlun.
Samþykkt samhljóða að leggja til við bæjarstjórn að staðfesta húsnæðisáætlun.
=== 4.Tillaga til afskrifta hjá bæjarsjóði Suðurnesjabæjar ===
2402075
Tillaga um afskriftir innheimtukrafa vegna ársuppgjörs 2023.
Afgreiðsla:
Tillagan samþykkt samhljóða.
Tillagan samþykkt samhljóða.
=== 5.Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2024 ===
2401024
Bókun 66. fundar bæjarstjórnar dags. 07.02.2024 og svar framkvæmdastjóra Kölku dags. 21.03.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 6.Viðhorf til Reykjaness - Gallup kynning ===
2402052
Niðurstöður viðhorfskönnunar á vegum Heklunnar.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 7.HS Veitur - fundarboð aðalfundar ===
2303007
Fundarboð aðalfundar HS Veitna hf dags. 13.02.2024.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að bæjarstjóri fari með umboð Suðurnesjabæjar á aðalfundinum.
Samþykkt samhljóða að bæjarstjóri fari með umboð Suðurnesjabæjar á aðalfundinum.
=== 8.Sveitarfélagið Vogar - sameiningarmál ===
2309116
Fundargerð 1. fundar verkefnahóps um könnunarviðræður dags. 13.02.2024.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
=== 9.Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda 2024 ===
2402008
Erindi frá Golfklúbbi Suðurnesja, Knattspyrnufélaginu Víði, Kiwanisklúbbnum Hof og Björgunarsveitinni Sigurvon með ósk um styrki til greiðslu fasteignagjalda.
Afgreiðsla:
Samþykkt að vísa erindum frá Knattspyrnufélaginu Víði og Björgunarsveitinni Sigurvon til samstarfssamninga Suðurnesjabæjar og viðkomandi félagasamtaka. Samþykkt samhljóða að veita Golfklúbbi Suðurnesja styrk að fjárhæð samtals kr. 365.925 til greiðslu fasteignaskatts af fasteignunum F2033085, F2236661, F2333093, F2333094, F2333096 og F2333098. Samþykkt samhljóða að veita Kiwanisklúbbnum Hof styrk að fjárhæð kr. 345.675 til greiðslu fasteignaskatts vegna fasteignarinnar F2239077. Fjárheimildir eru í fjárhagsáætlun 2024.
Samþykkt að vísa erindum frá Knattspyrnufélaginu Víði og Björgunarsveitinni Sigurvon til samstarfssamninga Suðurnesjabæjar og viðkomandi félagasamtaka. Samþykkt samhljóða að veita Golfklúbbi Suðurnesja styrk að fjárhæð samtals kr. 365.925 til greiðslu fasteignaskatts af fasteignunum F2033085, F2236661, F2333093, F2333094, F2333096 og F2333098. Samþykkt samhljóða að veita Kiwanisklúbbnum Hof styrk að fjárhæð kr. 345.675 til greiðslu fasteignaskatts vegna fasteignarinnar F2239077. Fjárheimildir eru í fjárhagsáætlun 2024.
=== 10.Skerjahverfi - Uppbygging innviða og útboð framkvæmda ===
2012054
Minnisblað frá sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs með tillögu um að samið verði við Ellert Skúlason hf um framkvæmdir við uppbyggingu innviða í Skerjahverfi, áfangi 2.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að veita bæjarstjóra umboð til að ganga til samninga við verktakann á grundvelli minnisblaðsins.
Samþykkt samhljóða að veita bæjarstjóra umboð til að ganga til samninga við verktakann á grundvelli minnisblaðsins.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Lagt fram.