Reykjavíkurborg
Íbúaráð Laugardals - Fundur nr. 43
**Íbúaráð Laugardals**
Ár 2024, miðvikudagurinn, 28. febrúar, var haldinn 43. fundur íbúaráðs Laugardals. Fundurinn var haldinn í Laugardalslaug og hófst kl. 16.36. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Atli Stefán Yngvason, Grétar Már Axelsson, Lilja Sigrún Jónsdóttir, Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir og Sabine Leskopf og Þorkell Sigurlaugsson. Fundinn sátu einnig Arna Hrönn Aradóttir og Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.
**Þetta gerðist:**
Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu, dags. 5. febrúar 2024, um verkhönnun verkefna fyrir Hverfið mitt í Laugardal. MSS22020075
Guðný Bára Jónsdóttir og Heiða Hrund Jack taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
Lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 26. janúar 2024, með tilkynningu um auglýsingu á tillögu að starfsleyfi fyrir starfsemi Hringrásar, Klettagörðum 9. MSS24020024
Fylgigögn
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 26. janúar 2024 um samþykkt verklagsreglna um fyrirspurnir og tillögur í ráðum og nefndum Reykjavíkurborgar. MSS23090170
Fylgigögn
Lagt fram bréf verkefnastjóra stýrihóps um mótun stefnu í málefnum eldra fólks til ársins 2026, dags. 6. febrúar 2024, þar sem óskað er eftir tilnefningu tilnefningu tveggja fulltrúa á samráðsfund með framtíðarnotendum.
Samþykkt að fela formanni að tilnefna þátttakendur hið fyrsta.
Fylgigögn
Lögð fram greinargerð Foreldrafélags Laugarnesskóla, dags. 11. janúar 2024, vegna verkefnisins Vorhátíð Laugarnesskóla 2023. MSS2303015
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034
**Fundi slitið kl. 17:51**
Atli Stefán Yngvason Sabine Leskopf
Þorkell Sigurlaugsson Lilja Sigrún Jónsdóttir
Grétar Már Axelsson Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir
**PDF útgáfa fundargerðar Fundargerð íbúaráðs Laugardals 28. febrúar 2024**