Kópavogsbær
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 387. fundur
Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 1.24011613 - Digranesvegur 58 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Björk Svavarsdóttir, Digranesvegi 58, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og aðgengi að geymslu íbúðar 001 breytt a Digranesvegi 58.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 2.23112074 - Hlíðarvegur 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Erlingur Örn Hafsteinsson, Hlíðarvegi 20, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi, íbúð 0001 stækkuð að Hlíðarvegi 20.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 3.2303074 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kársnesbraut 123 - Flokkur 1, ===
Helgi Hjörleifsson, Kársnesbraut 123, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fá samþykktar reyndarteikningar að bílskúr að Kársnesbraut 123.
Teikning: Helgi Indriðason
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 4.2402575 - Skemmuvegur 2A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Smáragarður ehf., Vallakór 4, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að bæta við stoðvegg og minniháttar breytingar á innra skipulagi að Skemmuvegi 2A.
Teikning: Jóhann Sigurðsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 5.24021912 - Silfursmári 2-8 Sunnusmári 2-14 ===
Arnar Þór Jónsson, Hagasmári 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að skipta rými 0103 upp i tvennt sem slptist í sorpgeymslu og lager að Silursmára 2-8/Sunnusmári 2-14.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 6.2209454 - Stórihjalli 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Festi hf., Dalvegi 10-14, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að bæta við áhaldavaski við í bakrými afgreiðslu að Stórahjalla 2.
Teikning: Árný Þórarinsdóttir
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 7.2310780 - Vatnsendablettur 715 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Blue West Properties ehf., Pósthólf 5060, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að að byggja einbýlishús á tveimur hæðum að Vatnsendabletti 715..
Teikning: Jón Hrafn Hlöðversson.
Fundi slitið - kl. 11:55.