Suðurnesjabær
Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga
= Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga =
Dagskrá
=== 1.Aldraðir þjónusta og áherslur í nærumhvefi ===
2402088
Umfjöllun á þjónustu og áherslur í nærumhverfi eldriborgara í Suðurnesjabæ og Vogum.
Minnisblað Jórunnar Öldu Guðmundsdóttur lagt fram til umræðu. Vísað áfram til bæjarráðs Suðurnesjabæjar.
=== 2.Félagsstarf eldri borgara 2024 ===
2402091
Unnur Ýr Kristinsdóttir íþrótta- og tómstundafulltrúi kemur og fjallar um félagsstarf eldri borgara.
Unnur Ýr Kristinsdóttir, Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti starf eldri borgara. Öldungaráð þakkar Unni fyrir kynninguna.
=== 3.Öldungaráð Suðurnesjabæjar ===
1901021
Jórunn Alda lagði fram til kynningar tilgang Öldungaráðs.
=== 4.Framkvæmdir í Suðurnesjabæ 2024 ===
2311063
Jón Ben Einarsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs kynnir skipulag og uppbyggingu Suðurnesjabæjar.
Jón Ben Einarsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs kynnti skipulag og uppbyggingu Suðurnesjabæjar. Öldungaráð þakkar Jóni fyrir kynninguna.
Freyja Hrönn félagsráðgjafarnemi sat fundinn
Fundi slitið - kl. 16:00.