Akraneskaupstaður
Velferðar- og mannréttindaráð 221. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Velferðar- og mannréttindaráð =
Dagskrá
=== 1.Reglur um stuðnings- og stoðþjónustu Akraneskaupstaðar ===
2311388
Lokadrög kynnt til ákvörðunar í velferðar- og mannréttindaráði.
=== 2.Reglur um gjaldskrá stuðningsþjónustu (félagslegrar heimaþjónustu) ===
2401162
Kynnt lokadrög að reglum um gjaldskrá stuðningsþjónustu ásamt skýringum.
Laufey Jónsdóttir kynnir lokadrög að reglum um gjaldskrá stuðningsþjónustu (félagslegrar heimaþjónustu).
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar fyrir góða vinnu og framsetningu og samþykkir lokadrög að reglum um gjaldsrká stuðningsþjónustu (félagslegrar heimaþjónustu) og vísar þeim til staðfestingar í bæjarráði.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar fyrir góða vinnu og framsetningu og samþykkir lokadrög að reglum um gjaldsrká stuðningsþjónustu (félagslegrar heimaþjónustu) og vísar þeim til staðfestingar í bæjarráði.
=== 3.Verið velkomin- Frístunda- og félagsstarf barna í samræmdri móttöku ===
2402289
Kynnt verðu verkefnið: Verið velkomin - Frístunda- og félagsstarf barna í samræmdri móttöku. Akraneskaupstaður fékk styrk að upphæð kr. 1.000.000 frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu til að efla félagsleg tengsl barna á flótta við nærsamfélagið.
Sólveig Sigurðardróttir deildarstjóri farsældarþjónustu barna kynnir aðdragandan að verkefninu "Verið velkomin - Frístunda- og félagsstarf barna í samræmdri móttöku".
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir yfir ánægju sinni með verkefnið.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir yfir ánægju sinni með verkefnið.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar fyrir góða vinnu og framsetningu og samþykkir lokadrög að reglum um stuðnings- og stoðþjónustu. Drögunum er vísað til umsagnar í notendaráði og til staðfestingar í bæjarráði.