Garðabær
Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks - 2
|
|**Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks**
|11.04.2024 kl. 08:30 kom samráðshópur um málefni fatlaðs fólks saman til fundar í Búrfelli í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Kristín Einarsdóttir formaður, Sveinbjörn Halldórsson aðalmaður, Elín Hoe Hinriksdóttir aðalmaður, Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Pála Marie Einarsdóttir umsjónarþroskaþjálfi.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs.
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2404062 - Tillögur að auknum náms- og starfstækifærum fyrir fatlað fólk**
|Kynning á nýútkominni skýrslu starfshóps um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk. Sara Dögg Svanhildardóttir, kynnir skýrsluna og svarar fyrirspurnum fundarmanna.
|
|
|
|
|
|
|**2. 2310233 - Íbúakönnun - þjónustukönnun Gallup 2023**
|Kynning á þjónustukönnun Gallup fyrir árið 2023. Hulda Hauksdóttir, deildarstjóri þjónustu og stafrænnar þróunar fór yfir niðurstöður könnunar og svaraði fyrirspurnum fundarmanna.
|
|
|
|
|
|
|**3. 2209275 - Tillaga um myndun rýnihópa varðandi þjónustu við fatlað fólk**
|Farið yfir stöðu verkefnis tengt myndum rýnihópa og næstu skref verkefnis. Hulda Hauksdóttir, deildarstjóri þjónustu og stafrænnar þróunar sat fundinn undir þessum lið.
|
|
|
|
|
|
|**4. 2402425 - Endurskoðun á reglum Garðabæjar um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks.**
|Drög að endurskoðuðum reglum um styrk til náms og verkfærakaupa lagðar fram til umræðu. Sigríður Logadóttir, lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi fór yfir drögin og svaraði fyrirspurnum fundarmanna.
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00.
|