Akraneskaupstaður
Skipulags- og umhverfisráð 292. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Skipulags- og umhverfisráð =
Dagskrá
=== 1.Deiliskipulag Jaðarsbakkar og frumhönnun ===
2304154
Undir þessum dagskrálið sátu Kjell Wormdal, Guðmundur Júlíusson, Guðmunda Ólafsdóttir, Heiðar Mar Björnsson, Ingimar Elí Hlynsson og Linda Dagmar Hallfreðsdóttir.
Yfirferð og umræður um atriði skipulags á Jaðarsbökkum tengd Sundfélagi Akraness (SA), Íþróttabandalagi Akraness (ÍA) og Knattspyrnufélagi Akraness (KFÍA).
Yfirferð og umræður um atriði skipulags á Jaðarsbökkum tengd Sundfélagi Akraness (SA), Íþróttabandalagi Akraness (ÍA) og Knattspyrnufélagi Akraness (KFÍA).
Fundi slitið - kl. 19:00.
- 50m sundalaug samanborið við 25m sundlaug.
- Snúning á aðalknattspyrnuvelli.
- Fjölda knattspyrnuvalla.
- Umferð á svæðinu.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að eftirfarandi atriði verði höfð til hliðsjónar í skipulagsvinnunni:
- Innisundlaug verði 50 m.
- Horft verði til snúnings á aðalknattspyrnuvelli.
- Fjöldi knattspyrnuvalla á svæðinu verði fjórir. (Aðalvöllur, Akraneshöll, tveir æfingavellir)
- Skoðaðar verði mögulegar útfærslur til að tryggja sem best umferðaröryggi og næg bílastæði á svæðinu.
Ofangreind atriði verði tekin fyrir í skóla- og frístundaráði og í framhaldinu verði þau tekin fyrir í bæjarstjórn til afgreiðslu.