Suðurnesjabær
Fræðsluráð
= Fræðsluráð =
Dagskrá
=== 1.Sumarfrístund ===
2403039
Fræðsluráð fagnar því að farið verði af stað með sumarfrístund í sveitarfélaginu. Málinu vísað í bæjarráð til samþykktar.
=== 2.Atvinnutengt nám ===
2403038
Málinu vísað til bæjarráðs til samþykktar.
=== 3.Skóladagatöl ===
2403041
Skóladagatal Gerðaskóla er samþykkt og skólastjóra þökkuð góð kynning.
=== 4.Skóladagatöl ===
2403040
Skóladagatal Sandgerðisskóla samþykkt og skólastjóra þökkuð góð kynning.
Fundi slitið - kl. 09:15.