Dalabyggð
Byggðarráð Dalabyggðar - 320
|Magnína Kristjánsdóttir fjármálastjóri og Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari sátu fundinn undir dagskárlið 1. Haraldur Ö. Reynisson endurskoðandi kom inn á fundinn gegnum fjarfundabúnað undir dagskrárlið 1. |
**1. 2402012 - Ársreikningur Dalabyggðar 2023**
|Haraldur fer yfir ársreikning Dalabyggðar fyrir árið 2023.|
Byggðarráð þakkar Haraldi fyrir yfirferðina og undirritar ársreikning 2023.
Lagt til að vísa honum til fyrri umræðu í sveitarstjórn Dalabyggðar.
Samþykkt samhljóða.
[Dalabyggð Samstæða 2023_15.3.2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=pqhbzynXAUmhGyGHgp4tvQ&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
[Dalabyggð sundurliðunarbók 2023.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=0LVmYIo9FkmpDZGfChaUzA&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
|Björn Bjarki Þorsteinsson kemur inn á fundinn.|
**2. 2208004 - Vegamál**
|Byggðarráð ítrekar óskir um beiðni um fund með Umhverfis- og samgöngumálanefnd Alþingis í ljósi þess að enn hafa litlar undirtektir fengist við erindi Dalabyggðar vegna ástands vegakerfis innan sveitarfélagsins og yfir í næstu héruð. |
[vg_slitlag1.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=29eQX9rSkm7IKQLO0sypg&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
[vg_slitlag2.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=N4OATgRDYEyZnqu_yDEuOQ&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
[vg_slitlag3.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=cEXEss8tzUm9QxhIjS1ZXQ&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
[frett_vef_vegagerdar_09032024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=RgITCJCy8UeNYSPHGW9Z7g&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
[stada_vega_10032024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=B_97MGKu9UumSvuP3Wk_Q&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
[stada_vega_12032024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=EoSrUZbnPE4j1FSEeDzjw&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
**3. 2301027 - Skólaakstur 2024-2027**
|Staða mála kynnt.|
**4. 2401015 - Sorphirða í Dölum 2024**
|Staða mála rædd. |
Lagt til að bíða eftir umfjöllun umhverfis- og skipulagsnefndar.
Samþykkt samhljóða.
**5. 2403005 - Áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskrar sveitarfélaga vegna kjarasamninga 2024**
|Staða mála rædd. |
Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur þegar lýst því yfir að vera reiðubúin að endurskoða gjaldskrár og annað er snýr að barnafjölskyldum en ítrekar nauðsyn þess að sjá hvað kemur út úr samningum við hið opinbera.
Sveitarstjóra falið að vinna minnisblað um aðgerðir Dalabyggðar sem þegar hafa verið framkvæmdar og áhrif þeirra á kjarasamninga.
[Áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar 2024..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=FAXV8dImnE2MVjC_KqB3Xg&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
[Vegna áskorunar til sveitarfélaga í tengslum við kjarasamninga..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=lYRORZuGYkqIYZQylcuwtg&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
**6. 2403010 - Umsagnarbeiðni, tækifærisleyfi, tímabundið áfengisleyfi**
|Sýslumaðurinn á Vesturlandi óskar eftir umsögn um tækifærisleyfi vegna leiksýningar "Blessað barnalán" í Dalabúð 27. mars - 1. apríl.|
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir við veitingu tækifærisleyfis vegna viðburðarins.
[Dagskrá 11.3.2024 15.12.29.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=W6cBmnk2LEqn87wCjFsSug&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
**7. 2302012 - Matvælastefna landbúnaðarmál**
|Sveitarstjóra falið að vinna umsögn ef þurfa þykir og senda inn fyrir hönd Dalabyggðar. |
[Aðgerðaráætlun landbúnaðarstefna.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=lIrIP8vDJEqthWJQLsQ4oA&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
[Aðgerðaáætlun matvælastefnu..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Rh1tDGwv3kuE1U0Nw87rzw&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
**8. 2308003 - Auðarskóli málefni grunnskóla 2023-2024**
|Sveitarstjóra og verkefnastjóra fjölskyldumála falið að kanna forsendur og þörf talmeinafræðings við Auðarskóla og vinna tillögu sem lögð verði fyrir fræðslunefnd í framhaldinu.|
Samþykkt samhljóða.
**9. 2403011 - Stjórnendamælaborð sveitarfélaga**
|Að svo stöddu telur byggðarráð að Dalabyggð eigi ekki að innleiða Stjórnendamælaborð sveitarfélaga. |
Samþykkt samhljóða.
**10. 2310014 - Umsókn um lóð Vesturbraut**
|Byggðarráð er tilbúið til frekara samtals og felur sveitarstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.|
**11. 2403014 - Miðbraut 11**
|Sveitarstjóra falið að ræða við fjármálaráðuneytið varðandi húsnæði FSRE að Miðbraut 11. |
**12. 2305019 - Dalaveitur/ljósleiðarahluti**
|Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og boði til fundar hjá stjórn Dalaveitna ehf.|
**13. 2204013 - Íþróttamannvirki í Búðardal **
|Staða mála rædd. |
**14. 2403016 - Skólavist utan lögheimilissveitarfélags**
**15. 2403021 - Styrkvegir 2024**
|Tillaga að umsókn til styrkvega lögð fram.|
Samþykkt samhljóða.
[Styrkvegir2024_tillaga.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=yfEFDN7zkOlE1psKwpQ5A&meetingid=1Hzo7vVxkWR5SB738W_w1)
**16. 2403022 - Umsögn Dalabyggðar vegna breytingar á afgreiðslu Íslandspósts**
|Sveitarstjóra falið að útbúa umsögn Dalabyggðar vegna breytingar á afgreiðslu Íslandspósts.|