Garðabær
Leikskólanefnd Garðabæjar - 19
|
|**Leikskólanefnd Garðabæjar**
|29.04.2024 kl. 16:30 kom leikskólanefnd Garðabæjar saman til fundar í Seylunni í Sveinatungu, Garðatorgi.
|
|
||
|**Fundinn sátu: **Margrét Bjarnadóttir formaður, Haukur Þór Hauksson aðalmaður, Inga Rós Reynisdóttir aðalmaður, Maria Eugenia Aleman Henriquez varamaður, Linda Udengård sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Kristín Hemmert Sigurðardóttir fulltrúi leikskólastjóra, Guðrún Viktoría Skjaldardóttir fulltrúi starfsmanna, Hanna Halldóra Leifsdóttir leikskólafulltrúi, Sandra Hrönn Traustadóttir fulltrúi foreldra.
|
||
|
Fundargerð ritaði: Hanna Halldóra Leifsdóttir leikskólafulltrúi.
|
||Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
|
|
||
|
|
|
|
|**1. 2401159 - Þróunarsjóður leikskóla - 2024 - 2025**
|Farið yfir umsóknir í Þróunarsjóð leikskóla. Að þessu sinni bárust 9 umsóknir frá 5 leikskólum og sótt var um samtals fyrir 8.435.000.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**2. 2404244 - Þróunarsjóður leikskóla - umsókn**
|Umsókn í Þróunarsjóð frá leikskólanum Hæðarbóli. Anna Svanborg Kristlaugsdóttir aðstoðarleikskólastjóri kynnti Leggjum við hlustir, börn hafa rödd.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**3. 2404243 - Þróunarsjóður leikskóla - umsókn**
|Umsókn í Þróunarsjóð frá leikskólanum Kirkjubóli. Ragnheiður A Haraldsdóttir leikskólastjóri kynnti verkefnið Leið til sjálfstæðis, matstofan í Kirkjubóli.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**4. 2404246 - Þróunarsjóður leikskóla - umsókn**
|Umsókn í Þróunarsjóð frá 5 ára deild Sjálandsskóla. Elín Ósk Þorsteinsdóttir leikskólastjóri kynnti verkefnið Sjö venjur kátra krakka.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**5. 2404245 - Þróunarsjóður leikskóla - umsókn**
|Umsókn í Þróunarsjóð frá 5 ára deild Sjálandsskóla. Elín Ósk Þorsteinsdóttir leikskólastjóri kynnti verkefnið Brú á milli leikskóla og grunnskóla - Börn í samvinnu.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**6. 2404247 - Þróunarsjóður leikskóla - umsókn**
|Umsókn í Þróunarsjóð frá Urriðaholtsskóla. Þorgerður Anna Arnardóttir skólastjóri kynnti verkefnið Drullueldhús.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**7. 2404242 - Þróunarsjóður leikskóla - umsókn**
|Umsókn í Þróunarsjóð frá Urriðaholtsskóla. Þorgerður Anna Arnardóttir skólastjóri kynnti verkefnið Öll börn eru okkar börn.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**8. 2404248 - Þróunarsjóður leikskóla - umsókn**
|Umsókn í Þróunarsjóð frá leikskólanum Lundabóli. Björg Helga Geirsdóttir leikskólastjóri kynnti verkefnið Babblar persónur - máltaka yngstu barnanna.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**9. 2404249 - Þróunarsjóður leikskóla - umsókn**
|Umsókn í Þróunarsjóð frá leikskólanum Lundabóli. Björg Helga Geirsdóttir leikskólastjóri kynnti verkefnið Að efla orðaforða og hugtök í gegnum leik.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**10. 2404250 - Þróunarsjóður leikskóla - umsókn**
|Umsókn í Þróunarsjóð frá leikskólanum Lundabóli. Björg Helga Geirsdóttir leikskólastjóri kynnti verkefnið Leikur að læra.
|
|
|
|
|
|
|
|
|**11. 2301120 - Lykiltölur í leikskólastarfi - Staða innritunar - apríl 2024**
|Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs gerði grein fyrir minnisblaði um stöðu innritunar í leikskólum Garðabæjar, dags. 30. apríl 2024.
|
Fram kom að með tilkomu Urriðabóls við Holtsveg og fjölgun í Urriðaholtsskóla eru leikskólapláss í Garðabæ orðin 1520.
Þá kom fram að þrír innritunarfundir hafi verið haldnir í apríl, þar sem alls voru innrituð 297 börn með nýjar umsóknir. Einnig voru afgreiddar 240 beiðnir foreldra um flutning á börnum á milli leikskóla í sveitarfélaginu. Öllum börnum á biðlista sem fædd eru í júlí 2023 eða eldri, var boðin leikskólavist.
Í næstu úthlutun munu leikskólar bjóða börnum fæddum í ágúst 2023 og fyrr leikskólapláss og í ágúst munu leikskólar bjóða börnum af biðlista í þau pláss sem þá standa til boða m.t.t. mönnunar.
|
|
|
|
|
||Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
|