Reykjavíkurborg
Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks - Fundur nr. 75
==
==
[Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks - Fundur nr. 75
](/fundargerdir/adgengis-og-samradsnefnd-i-malefnum-fatlads-folks-fundur-nr-75)
**Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks**
Ár 2024, fimmtudaginn 2. maí var 75. fundur aðgengis- og samráðsnefndar í málefnum fatlaðs fólks. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14, Hofi og hófst kl. 10.05. Fundinn sátu: Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir, Björgvin Björgvinsson, Lilja Sveinsdóttir, Þorkell Sigurlaugsson, Ingólfur Már Magnússon, Unnur Þöll Benediktsdóttir og Áslaug Inga Kristinsdóttir. Eftirtaldir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristinsdóttir, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Bragi Bergsson.
Valgerður Jónsdóttir ritaði fundargerð.
**Þetta gerðist:**
Fram fer kynning velferðarsviðs á starfsemi velferðarsviðs.
Dís Sigurgeirsdóttir, Kristjana Gunnarsdóttir og Þórdís Linda Guðmundsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
- kl. 10.13 tekur Hallgrímur Eymundsson sæti á fundinum.
Fylgigögn
**Fundi slitið kl. 11:59**
Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Hallgrímur Eymundsson
Ingólfur Már Magnússon Lilja Sveinsdóttir
Björgvin Björgvinsson Áslaug Inga Kristinsdóttir
Unnur Þöll Benediktsdóttir Þorkell Sigurlaugsson
**PDF útgáfa fundargerðar Fundargerð aðgengis- og samráðsnefndar 2. maí 2024**