Vesturbyggð
Fræðslu- og æskulýðsráð - 93
= Fræðslu- og æskulýðsráð #93 =
Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 22. apríl 2024 og hófst hann kl. 15:00
====== Nefndarmenn ======
- Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
- Gunnþórunn Bender (GB) formaður
- Páll Vilhjálmsson (PV) varaformaður
- Silja Baldvinsdóttir (SB) aðalmaður
====== Starfsmenn ======
- Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
- Bergdís Þrastardóttir (BÞ) embættismaður
- Kristín Mjöll Jakobsdóttir (KMJ) embættismaður
- Lilja Rut Rúnarsdóttir (LRR) embættismaður
====== Fundargerð ritaði ======
- Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
== Almenn erindi ==
== Til kynningar ==
=== 3. Bíldudalsskóli og Tjarnarbrekka Hönnun og undirbúningur ===
Magnús Árnason verkefnastjóri kom á fundinn undir þessum lið og kynnti stöðu hönnunar og undirbúnings á húsnæði fyrir Bíldudalsskóla.
**Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:10**