Reykjavíkurborg
Mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð - Fundur nr. 34
**Mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð**
Ár 2024, föstudaginn 8. maí var haldinn 34. fundur mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi, Tjarnarbúð og hófst kl. 13.34. Fundinn sátu eftirfarandi fulltrúar: Sabine Leskopf, Þorvaldur Daníelsson og Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Magnús Davíð Norðdahl, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson og Helga Þórðardóttir.
Elísabet Pétursdóttir ritaði fundargerð.
**Þetta gerðist:**
Lögð fram tillaga valnefndar, dags 7. maí 2024, um verðlaunahafa Mannréttindaverðlauna Reykjavíkurborgar 2024, ásamt umsögn valnefndar. MSS24030052
Samþykkt.
Fylgigögn
**Fundi slitið kl.13.48**
Magnús Davíð Norðdahl Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir Sabine Leskopf
Þorvaldur Daníelsson Helga Þórðardóttir
Friðjón R. Friðjónsson
**PDF útgáfa fundargerðar 34. fundur mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 8. maí 2024**